Leita í fréttum mbl.is

Gallerý Skák: Skákgeggjarar - Sigfúsar Jónssonar minnst

Gallerý Skák 8. nóv. 2012.jpgEins og svo oft og endranćr lagđi hópur skuggalegra skákţyrsta garpa leiđ sína í Gallerý Skák á sl. fimmtudagskvöld til ađ berjast ţar drengilega á banaspjótum á hvítum reitum og svörtum. Samt á tiltölulega vinalegum nótum ađ ţessu sinni í tilefni af alţjóđlega eineltisdeginum, ţegar allir eiga ađ vera góđir viđ alla en ekki öfugt eins og nafniđ gćti bent til.  Allir sem einn eru ţessir „skákgeggjarar"  međ snert eđa illa haldnir af skákdellu sem svo var kölluđ í gamla daga en flokkast nú undir „skákástríđupersónuleikastreituröskun" eđa enn lengri orđaleppa innan geđlćknisfrćđinnar.  

Ađ ţessu sinni var gert hlé á mótaröđinni sem veriđ hefur í gangi um Patagóníusteininn. Nú var fyrstGS  Skákminning .jpg og fremst teflt um ţađ hver vćri einna snjallastur eđa í bestu dagsformi og alveg sértaklega fyrir fegurđina til minningar um fallinn félaga, Sigfús Jónsson, sem mótiđ var helgađ.

Áđur en sest var ađ tafli kvaddi formađur sér hljóđs og minnist hins látna heiđurmanns, sem lagđur hafđi veriđ til hinstu hvíldar ţá fyrr um daginn.  SIGFÚS JÓNSSON (68) var hörkugóđur skákmađur,  lögfrćđingur ađ mennt og áđur innkaupastjóri Reykjavíkurborgar. Hann var ötull og öflugur skákmađur allt frá unga aldri og naut ţess ađ vel tefla í góđra vina hópi, einkum ađ tjaldabaki, eins og svo ótal margir ađrir liđtćkir iđkendur skáklistarinnar.  Sigfús og jafnaldri hans Harvey Georgsson hófu ađ teSIGFÚS JÓNSSON 1943  2013.jpgfla saman hjá TR niđur í Grófinni 1 áđur en ţađ ágćta félag fékk inni í Breiđfirđingabúđ á 6. áratug liđinnar aldar.  Í lagadeild Háskóla Íslands var líka mikiđ teflt á bakviđ tjöldin ađ sögn Kristjáns Stefánssonar, hrl.,  sem var Sigfúsi samskóla. Meira segja okkar ágćti Guđmundur Sigurjónsson, síđar stórmeistari, fékk stundum ađ kenna á ţví líka ađ Sigfús var slyngur skákmađur. Sú saga er höfđ eftir Guđjóni Magnússyni, lögfrćđingi,  ađ einhverju sinni hafi ţeir hist Guđmundur og Sigfús og ákveđiđ ađ taka 4 léttar og Sigfús unniđ ţćr allar. Ţetta ţóttu nokkur tíđindi til nćsta bćjar, ţó leynt fćri.   Sigfús, Kristján, Harvey, Andrés Fjeldsted, Guđmundur Markússon, Guđmundur Ţórđarson, Árni Einarsson, Björn Karlsson, Pétur Nagel Eiríksson og fleiri góđir menn voru saman í skákklúbbi um langt árabil og buđu heim til skiptis. Sama gilti um annan klúbb, sem senn á 50 ára afmćli sem í voru eđa eru auk Harveys, Gunnar Birgisson, Gunnar Finnsson, Bragi Halldórsson, Jóhannes Lúđvíksson, Jón G. Briem og fleiri sterkir skákmenn.  Ţá tefldi Sigús á sínum tíma í Stofnanakeppninni fyrir hönd SVR.  Eftir ađ Sigfús varđ ađ hćgja ferđina vegna heilsubrests fyrir nokkrum árum hvatti Kristján hann til ađ sćkja KR-klúbbinn, síđan lá leiđ Sigfúsar í Riddarann og svo í Ćsi og Gallerýiđ ţar sem hann var jafnan aufúsugestur.   Sigfús Jónson naut virđingar í allri viđkynningu fyrir sína ljúfu lund enda afar geđţekkur og eftirminnilegur mađur, sem af er mikill sjónarsviptir.   Viđstaddir vottuđu hinum látna virđingu sína međ stuttri ţögn.  Stillt var  á gamla skákklukku og hún látin tifa og ganga út á međan á mótinu stóđ til táknrćnnar minningar um góđan dreng genginn.   

Síđan hófst tafliđ. Enda ţótt ekki vćri keppt um grjótiđ langtađkomna mćttu menn engu ađ síđur grjótharđir til leiks og gáfu ekkert eftir fyrr en í fulla hnefanna ţó ćtlast vćri til annars. Stundum getur ţađ  veriđ kvalrćđi ađ tefla skák, einkum ef illa gengur eđa stöđur gerast flóknar, ţá er eins gott ađ halda stillingu sinni og jafnađargeđi og forđast ađ láta  sálrćn-skákkvíđapersónuleikastreituhliđrunarhugröskunareinkenni eđa ađrar sálfrćđilegar flćkjur og  geđraskanir ná tökum á sér.   Skákíţróttin er ekki heiglum hent nema síđur sé.

Úrslit kvöldsins má sjá á međfl. mótstöflu, sem klippt hefur veriđ neđan af gustugaskyni viđ ţá sem minnst báru úr bítum í ţetta sinniđ en nutu ţess samt í botn ađ vera međ ţrátt fyrir mislukkađa snilldartakta. Ýtt verđur á klukkurnar ađ nýju ţegar degi hallar ađ viku liđinni.      

ESE - 11.11.12

 

Gallerý Skák   Mótstafla 8.10.12.jpg

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 134
  • Frá upphafi: 8778734

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband