Leita í fréttum mbl.is

Teflt til heiđurs Birgi Sigurđssyni í dag

Birgir SigurđssonÁ nćsta ţriđjudag tefla Ásar í anda Birgis og honum til heiđurs. Birgir er búinn ađ starfa í áratugi fyrir skákhreyfinguna, hann varđ ungur meistaraflokksmađur í skák og tefldi á mótum m.a. á Skákţingi Norđurlanda međ góđum árangri.

Síđan prentađi hann og gaf út skáktíamarit um árabil ásamt Jóhanni Ţóri Jónssyni heitnum.

Síđustu tólf ár hefur Birgir veriđ formađur skákfélags  F E B í Reikjavík.

Birgir er mikill öđlingur og hefur stjórnađ skákmótum međ sinni alkunnu hógvćrđ og kurteisi.

Mótiđ á ţriđjudaginn heitir Birgismótiđ.

Mótstađđur er Stangarhylur 4

Tefldar verđa níu umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma

Mótiđ byrjar kl 13.00

Allir skákmenn 60 ára og eldri velkomnir.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 134
  • Frá upphafi: 8778734

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband