Leita í fréttum mbl.is

Oliver og Jón Kristinn Íslandsmeistarar

 

PB110144
Oliver Aron Jóhannesson varđ í dag Íslandsmeistari drengja og telpna, ţađ er 15 ára og yngri.  Oliver hlaut 8 vinninga og varđ vinningi fyrir ofan nćstu menn, Jón Kristin Ţorgeirsson og Hilmi Frey Heimisson.  Ţeir félagar urđu efstir og jafnir flokki pilta og stúlkna og ţurftu ţví ađ há einvígi um ţann titil.  Ţar fór svo ađ Jón Kristinn hafđi ţar betur 1,5-0,5 í hörkueinvígi.

 

11112012573Símon Ţórhallson varđ ţriđji í flokki pilta og stúlkna. Símon var mjög nćrri Íslandsmeistaratitlinum, hafđi lagt Jón Kristin og var međ unniđ á Hilmi Frey í lokaumferđinni en lék af sér drottningunni međ unniđ tafl.  

Vel gert af Norđanmönnum ađ taka alls 3 verđlaunasćti af 6 mögulegum.

Alls tóku 50 keppendur ţátt í ţessu skemmtilega og vel sótta móti.  Skákstjórar voru Omar Salama, Páll Sigurđsson, Stefán Bergsson og Gunnar Björnsson.

Röđ efstu manna:

 

RankNameClubPts
1Oliver Aron JóhannessonFjölnir8
2Jón Kristinn ŢorgeirssonSA7
3Hilmir Freyr HeimissonHellir7
4Símon ŢórhallssonSA
5Gauti Páll JónssonTR
6Nansý DavíđsdóttirFjölnir
7Felix SteinţórssonHellir6
8Hildur B JóhannsdóttirHellir6
9Sóley Lind PálsdóttirTG6
10Mykhaylo KravchukTR6
11Bárđur Örn BirkissonTR6
12Björn Hólm BirkissonTR6
13Jakob Alexander PetersenTR
14Bergmann Óli Ađalsteinsson 5
15Heimir Páll RagnarssonHellir5
16Svandís Rós RíkharđsdóttirFjölnir5
17Donika KolicaTR5
18Bjarni Ţór GuđmundssonHaukar5
19Guđmundur Agnar BragasonTR5
20Kormákur Máni Kolbeins 5
21Óskar Víkingur DavíđssonHellir5
22Axel Óli SigurjónssonHellir5

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 134
  • Frá upphafi: 8778734

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband