11.11.2012 | 12:46
Oliver Aron og Nansý unnu TORG- skákmótiđ annađ áriđ í röđ
Skákdeild Fjölnis hélt glćsilegt og fjölmennt TORG-skákmót laugardaginn 10. nóvember. Mótiđ fór fram viđ hinar bestu ađstćđur í félagsmiđstöđinni Fjörgyn í Foldaskóla. Ţetta er í 9. sinn sem Fjölnismenn standa fyrir ţessu vinsćla skákmóti, alltaf í samstarfi viđ fyrirtćkin í verlsunarmiđstöđinni Torginu viđ Hverafold. Ţađ var sjálfur Íslandsmeistarinn 2012, Ţröstur Ţórhallsson, sem lék fyrsta leik mótsins fyrir annan Íslandsmeistara, Nansý Davíđsdóttur Íslandsmeistara barna 2012.
Strax í framhaldinu hófu 60 grunnskólakrakkar á öllum aldri keppni, sex umferđir, međ einu skákhléi ţegar NETTÓ Hverafold mćtti međ drykki og súkkulađikex í miklu magni. Hver umferđ reyndist spennandi og nokkuđ var um óvćnt úrslit í hverri umferđ. Ungir skákmenn voru nokkuđ áberandi og margir ţeirra á sínu fyrsta alvöruskákmóti. Fjöldi foreldra fylgdist međ og hjálpađi til viđ uppröđun og frágang. Ţegar mótinu lauk fór fram glćsileg verđlaunaafhending. Í bođi voru 20 verđlaun frá fyrirtćkjum á Torginu Hverafold.
NETTÓ gaf líkt og í fyrra ţrjá glćsilega eignabikara til mótsins fóru ţeir allir í sömu hendur og í fyrra. Norđurlandameistarar Rimaskóla, ţau Oliver Aron Jóhannesson og Nansý Davíđsdóttir, urđu í efstu sćtum. Oliver Aron varđ efstur međ 5,5 vinninga og efstur í eldri flokk. Nansý varđ efst í yngri flokk og efst í stúlknaflokki og fékk ađ launum tvo bikara. Rimaskólakrakkar voru ađ vanda áberandi í efstu sćtunum, alls 10 í efstu 20 sćtunum.
Á međal verđlaunahafa voru afrekskrakkar úr Kópavogsskólum og Árbćjarskóla en líka óţekktir skákkrakkar eins og Sćmundur Árnason Foldakskóla og Katrín Kristjánsdóttir Melaskóla. Mótstjórar voru ţeir Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölnis og Páll Sigurđsson formađur Taflfélags Garađabćjar. Gekk mótiđ mjög vel fyrir sig og krakkarnir allir stóđu sig eins og hetjur. Skákdeild Fjölnis vill ţakka fyrirtćkjum á Torginu fyrir veittan stuđning, Páli Sigurđssyni fyrir frábćra ađstođ og stjórnendum Foldaskóla fyrir ađ skapa krökkunum bestu ađstćđur til keppni.
Efstu menn:
Rank | Name | Club | Pts |
1 | Oliver Aron Jóhannesson | Fjölnir | 5˝ |
2 | Nansý Davíđsdóttir | Fjölnir | 5 |
3 | Felix Steinţórsson | Hellir | 5 |
4 | Jakob Alexander Petersen | TR | 5 |
5 | Svandís Rós Ríkharđsdóttir | Fjölnir | 5 |
6 | Sćmundur Árnason | Foldaskóli | 5 |
7 | Jóhann Arnar Finnsson | Fjölnir | 4˝ |
8 | Katrín Kristjánsdóttir | Melaskóli | 4˝ |
9 | Sóley Lind Pálsdóttir | TG | 4 |
10 | Joshua Davíđsson | Rimaskóli | 4 |
11 | Andri Már Hannesson | TR | 4 |
12 | Kristófer Halldór Kjartansson | Fjölnir | 4 |
13 | Nói Marinósson | Snćlandsskóli | 4 |
14 | Róbert Orri Árnason | Rimaskóli | 4 |
15 | Kasper Pétursson | Rimaskóli | 4 |
16 | Hákon Garđarson | Rimaskóli | 4 |
17 | Ívar Barkarson | Snćlandsskóli | 4 |
18 | Júlíus Örn Finnson | Rimaskóli | 4 |
19 | Sćvar Már Bjarkason | Vćttarskóli Borgir | 4 |
20 | Arnar Gauti Bjarkason | Vćttarskóli Borgir | 3˝ |
21 | Anita Björt Georgsdóttir | Vćttarskóli Borgir | 3˝ |
22 | Heiđdís Tinna Guđmundsdóttir | Vćttarskóli Borgir | 3˝ |
23 | Bjartur Máni Sigmundsson | Melaskóli | 3˝ |
24 | Gauti Björn Jónsson | Vćttarskóli Borgir | 3˝ |
25 | Sindri Máni Jónasson | Foldaskóli | 3˝ |
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.7.): 19
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 142
- Frá upphafi: 8778742
Annađ
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 96
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.