11.11.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Lenka Íslandsmeistari kvenna 2012

Hrund Hauksdóttir - Tinna Kristín Finnbogadóttir
Tinna ákvađ ađ valda b7-peđiđ. Rétti leikurinn er hins vegar 35.... Bf3! Ţar sem 36. gxf3 er svarađ 36.... h3 og h-peđiđ verđur ađ drottningu. Hrund varđist vel í framhaldinu og náđi jöfnu eftir 58 leiki.
Ólympíuliđiđ rađađi sér í efstu sćtin af 12 keppendum:1. Lenka Ptacnikova 6 v. (af 7). 2. Tinna Kristín Finnbogadóttir 5˝ v. 3. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 5 v.
Besta skákforritiđ - Houdini
Fyrir nokkrum misserum hitti greinarhöfundur á förnum vegi kunnan áhugamann um hugbúnađ skákarinnar, Höskuld Dungal, sem tjáđi mér ađ nú vćri hćgt ađ hala niđur ókeypis af netinu nýju skákforriti sem slćgi öllum öđrum viđ - Houdini. Ég bar ţetta undir Einar Karlsson, helsta sérfrćđing minn á ţessu sviđi, sem hafđi uppi ýmsa fyrirvara um ţessar upplýsingar. En nokkrum dögum síđar hringdi Einar í mig og taldi ţá ađ eitthvađ vćri til í ţessu hjá Höskuldi. Houdini 3 er í dag sterkasta skákforrit sem fáanlegt er. Nýlega kynnti ţýsk vefsíđa til leiks hinn belgíska forritara Houdinis, Robert Houdart, allsterkan skákmann sem starfar sem verkfrćđingur viđ hönnun jarđskjálftaţolinna pípulagna í kjarnorkuverum. Međfram og án formlegrar menntunar á ţessu sviđi skrifađi" hann alls kyns forrit ţar til einn góđan veđurdag - á međan hann beiđ eftir gleri í stjörnukíkinn sinn - ađ hann hóf vinnu viđ skákforrit. Útkoman var Houdini" sem kom fram áriđ 2009. Viđ forritun kvađst Houdart hafa ţrengt" ađ valkostum viđ ákvarđanatöku, ţ.e. forritiđ skođar ekki alla valkosti af sömu dýpt. Houdart kvađst hafa sótt á netiđ alls kyns upplýsingar og ţannig stytt sér leiđ ađ nýjum lausnum. Keppinautnum Rybku" var á síđasta ári rutt úr vegi" en í einni skák einvígis ţessara forrita fórnađi 1,5-útgáfan ţremur peđum í byrjun tafls og ţó voru drottningarnar ekki lengur á borđinu. Viđureignin ţykir af ýmsum tölufrćđingum marka tímamót:Rybka 4.0" - Houdini 1.5 a"
Sikileyjarvörn
1. e4 c5 2. c3 Rf6 3. e5 Rd5 4. Rf3 Rc6 5. Bc4 Rb6 6. Bb3 c4 7. Bc2 Dc7 8. De2 g5 9. e6 dxe6 10. Rxg5 De5 11. d4 Dxe2+ 12. Kxe3 e5!?13. Dxe5 Rxe5 14. Rxh7 Bg7 15. Rg5 Bd7 16. Ra3 Rd3! 17. Bxd3 cxd3+ 18. Kxd3 Ra4 19. f3 a5 20. Re4 f5 21. Rf2 b5 22. Rc2 b4 23. cxb4
23.... Kf7! 24. bxa5 Hxa4 25. Kd2 Hd8 26. Rb4 He5 27. Rfd3 Bb5 28. He1 Rc5 29. Hxe5 Bxe5 30. f4 Bf6 31. Ke1 Rxd3+ 32. Rxd3 Bxd3 33. a4 Hc8 34. a5 Hc2 35. Bd2 Hxb2 36. a6 Be4 37. Ha3 Bxg2 38. a7 Hb1+ 39. Ke2 Ba8 40. Be1 Bd4 41. Ha2 Hb3 42. Bg3 Ke6 43. Kf1 Bc5 44. Ke2 Kd7 45. Kf1 Hb4 46. Ke2 Bd6 47. Kf2 Bxf4 48. H4 Bh6 49. Kf1 Hb1+ 50. Be1 e5 51. H5 f4 52. Hd2+ Kc7 53. Hc2+ Kb6
- og Rybka gafst upp."
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 2. nóvember 2012.
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkur: Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 9.11.2012 kl. 15:39 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.7.): 11
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 134
- Frá upphafi: 8778734
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 90
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.