Leita í fréttum mbl.is

TORG-skákmótiđ fer fram í dag í Foldaskóla

TORG-mót FjölnisSkákdeild Fjölnis heldur hiđ árlega TORG - skákmót nćsta laugardag, 10. nóvember og verđur mótiđ ađ ţessu sinni haldiđ í Foldaskóla í Grafarvogi.

TORG-mótiđ stendur frá kl. 11:00 - 13:00 og lýkur međ veglegri verđlaunaafhendingu. Fyrirtćkin á Torginu í Hverafold gefa yfir 20 góđa vinninga og verslunin NETTÓ býđur öllum ţátttakendum upp á ókeypis veitingar og gefur ţrjá glćsilega verđlaunabikara.TORG-mót Fjölnis

Heiđurđsgestur TORG-mótsins 2012 verđur sjálfur Íslandsmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson og mun hann leika fyrsta leikinn.

Tefldar verđa sex umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. TORG-skákmót Fjölnis eru bráđskemmtileg skákmót ćtluđ öllum grunnskólanemendum og tilvaliđ fyrir nemendur sem TORG-mót Fjölnisnotiđ hafa kennslu í skólum t.d. á vegum Skákakademíu Reykjavíkur. Flestir af öflugustu skákrökkum landsins hafa í gegnum árin fjölmennt á Torg- skákmót Fjölnis. Mótiđ hefst eins og áđur segir kl. 11.00 en ţátttakendur eru beđnir um ađ mćta fimmtán mínútum fyrr til skráningar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.7.): 19
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778742

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 96
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband