8.11.2012 | 15:00
Skáksegliđ IV - Jón Ţ. Ţór efstur
Fyrsta umferđ í mótaröđinni um SkákSegliđ var tefld í gćr í Vonarhöfn ţar sem Riddarar reitađa borđsins hittast vikulega til tafls og reyna međ sér. Friđur og ró hvíldi yfir mótinu enda veriđ ađ jarđa í kirkjunni sjálfri viđ hliđina í bókstaflegri merkingu. En viđ taflborđiđ jörđuđu menn hins vegar hvern annan í óeiginlegu merkingu svo viđ blasti bara mátiđ eitt eđa stađan rústir einar, sagđi Einar.
Engin ef, hefđi og mundi" taflmennska , menn tóku úrslitum og mćttu örlögum sínum í hverri skák međ jafnađargeđi, enda tekur ţađ nú skv. nýjustu fréttum allt ađ 3 mánuđi ađ fá tíma hjá geđlćkni, ef skákáfallastreituhliđrunarhugröskunareinkenni gera vart viđ sig.
Sigurvegarar ţriggja undanfarandi móta um SkákSegl Grímzó eru ţeir: Sigurđur Herlufsen, Ţór Valtýsson og Guđfinnur Kjartansson, sem allir hafa fengiđ nafn sitt skráđ silfruđu letri á hinn fagra verđlaunagrip sér til heiđurs og til upplýsingar fyrir komandi kynslóđir skákáhugamanna.
Nú er ekki ađ vita nema ný nöfn blandi sér í baráttuna, ţrátt fyrir ađ tveir fyrrv. vinningshafar séu međal keppenda, ţví efstir í gćr urđu hinir rammefldu skákmeistarar Jón Ţ. Ţór međ 10 v. af 11 mögulegum og Ingimar Halldórsson međ 9.5v í öđru sćti, sem kemur út af fyrir sig ekki mjög á óvart. Mesta athygli vakti ţó ađ Eiríkur Viggósson, fyrrv. yfirkokkur, matreiddi hvern vinninginn á fćtur öđrum, nánast úr engu og fór létt međ ţađ. Hann lék marga andstćđinga sína svo grátt ađ viđ borđ lá ađ ţeir fengu snert af ofangreindum kvilla og áfallahugröskun, en betur fór en áhorfđist.
Sjá má nánari úrslit á međf. mótstöflu sem og á www. riddarinn.net
ESE - 10.11.12
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:44 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 131
- Frá upphafi: 8778743
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 88
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.