Leita í fréttum mbl.is

Arnar atskákmeistari Reykjavíkur - Vigfús atskákmeistari Hellis

Jóhanna Björg og ArnarArnar Gunnarsson sigrađi örugglega á atskákmóti Reykjavíkur sem haldiđ var 5. nóvember sl. Arnar steig varla feilspor í mótinu og vann allar skákir sínar sex ađ tölu. Arnar er ţví atskákmeistari Reykjavíkur 2012 og er ţetta í fjórđa sinn sem hann hampar titlinum. Annar varđ Vigfús Ó. Vigfússon međ 5v. Vigfús fćrđi sér í nyt ađ stigahćrri skákmönnum voru mislagđar hendur í nokkrum skákum og náđi ţannig eftir harđa baráttu viđ ţá sem ruddu honum brautina ađ sćkja annađ sćtiđ. Vigfús ásamt félaga

Jafnir í 3-5 sćti međ 4,5v voru svo Einar Hjalti Jensson, Dagur Ragnarsson og Jóhann Helgi Sigurđarson. Vigfús er atskákmeistari Hellis 2012 sem efstur Hellismanna og er ţetta í annađ sinn sem hann fćr ţann titil en í fyrra skiptiđ var Arnar einnig sigurvegari mótsins.

Nćsta skákkvöld í Hellisheimilinu verđur nćstkomandi mánudagskvöld 12. nóvember kl. 20. Ţá verđur hrađkvöld.

Lokastađan á Atskákmóti Reykjavíkur:

 Röđ  Nafn                             Vinn.   M-Buch. Buch. Progr.

  1   Arnar Gunnarsson,                 6        15.0  23.0   21.0
  2   Vigfús Ó. Vigfússon,              5        14.5  22.5   18.0
 3-5  Einar Hjalti Jensson,             4.5      16.0  24.0   16.5
      Dagur Ragnarsson,                 4.5      14.0  19.0   16.5
      Jóhann Helgi Sigurđsson,          4.5      13.5  21.0   16.0
 6-8  Örn Leó Jóhannsson,               4        17.5  25.5   16.0
      Jon Olav Fivelsted,               4        11.5  18.0   13.0
      Ingi Tandri Traustason,           4        10.5  16.0   13.0
9-13  Elsa María Kristínardóttir,       3.5      16.0  23.0   15.0
      Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, 3.5      15.0  23.5   15.0
      Oliver Aron Jóhannesson,          3.5      13.0  19.5   12.5
      Ţorvarđur F. Ólafsson,            3.5      13.0  18.0   13.0
      Páll  Andrason,                   3.5      12.0  18.0   12.5
14-19 Gunnar Örn Haraldsson,            3        14.0  21.5   13.0
      Óskar Maggason,                   3        12.5  20.0   11.0
      Jóhanna Björg Jóhannsdóttir,      3        11.5  17.0   12.0
      Arsenij Zacharov,                 3        11.5  17.0   10.0
      Ađalsteinn Thorarensen,           3        10.0  16.0    8.0
      Jakob Alexander Petersen,         3        10.0  14.5    7.0
20-26 Dagur Kjartansson,                2        12.5  17.5    7.0
      Róbert Leó Jónsson,               2        12.0  18.0    8.0
      Pétur Jóhannesson,                2        11.0  17.0    6.0
      Andri Steinn Hilmarsson,          2        11.0  15.5    6.0
      Kristófer Jóel Jóhannesso,        2        10.5  15.5    8.0
      Alec Sigurđarson,                 2        10.0  15.0    6.0
      Árni Thoroddsen,                  2         7.5  12.0    5.0
27-28 Bjarni Ţór Guđmundsson,           1.5      10.0  14.5    3.5
      Erik Daníel Jóhannesson,          1.5       9.0  13.0    4.5
 29   Björgvin Kristbergsson,           1        10.5  16.5    2.0

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 130
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 87
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband