5.11.2012 | 23:17
Skákćfingar T.R. á fullri ferđ!
Ţrátt fyrir vonskuveđur á laugardaginn var, 3. nóvember, mćtti hátt á fjórđa tug barna og unglinga á skákćfingu í félagsheimili T.R. Ađ ţessu sinni var sameiginleg ćfing hjá afrekshóp T.R. og yngri hópnum. Ţađ var skemmtilegt tćkifćri fyrir ţau yngri ađ reyna sig á móti eldri og reyndari skákkrökkunum. Salurinn er um ţessar mundir upprađađur fyrir Vetrarmót öđlinga, ţannig ađ krakkarnir tefldu viđ kjörađstćđur.
Skákćfingar fyrir stelpur og konur á öllum aldri eru kl. 12.30 til 13.45 og er ţátttakan ţar ađ glćđast eftir rólega byrjun í haust. Umsjón međ ţeim ćfingum hefur Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir. Skákćfingarnar fyrir börn og unglinga fćdd 1997 og síđar eru svo kl. 14-16. Ţađ eru tveir hópar sem ćfa samhliđa, annars vegar afrekshópur T.R. sem Dađi Ómarsson ţjálfar, en hann er bćđi Skákmeistari T.R. 2012 og Hrađskákmeistari T.R. 2012. Umsjón međ yngri flokknum hefur svo Torfi Leósson, margreyndur skákţjálfari T.R.-inga.
Á skákćfingunum er skákţjálfun og taflmennsku blandađ saman. Á hverri ćfingu er bođiđ upp á hressingu, sem krökkunum finnst vera ómissandi! Ţátttakendur á skákćfingum Taflfélags Reykjavíkur koma úr öllum hverfum Reykjavíkurborgar svo og úr Kópavogi, Garđabć og Hafnarfirđi. Sjá nánar um skákćfingar T.R. og mót á vegum félagsins á heimasíđu T.R. www.taflfelag.is
Pistill: Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir.
Myndir frá Laugardagsćfingu T.R. 3. nóv.Björn Jónsson
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 133
- Frá upphafi: 8778745
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 90
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.