Leita í fréttum mbl.is

Skákćfingar T.R. á fullri ferđ!

Ćfing TR 06Ţrátt fyrir vonskuveđur á laugardaginn var, 3. nóvember, mćtti hátt á fjórđa tug barna og unglinga á skákćfingu í félagsheimili T.R. Ađ ţessu sinni var sameiginleg ćfing hjá afrekshóp T.R. og yngri hópnum. Ţađ var skemmtilegt tćkifćri fyrir ţau yngri ađ reyna sig á móti eldri og reyndari skákkrökkunum. Salurinn er um ţessar mundir upprađađur fyrir Vetrarmót öđlinga, ţannig ađ krakkarnir tefldu viđ kjörađstćđur. 

Skákćfingar fyrir stelpur og konur á öllum aldri eru kl. Ćfing TR 0212.30 til 13.45 og er ţátttakan ţar ađ glćđast eftir rólega byrjun í haust. Umsjón međ ţeim ćfingum hefur Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir. Skákćfingarnar fyrir börn og unglinga fćdd 1997 og síđar eru svo kl. 14-16. Ţađ eru tveir hópar sem ćfa samhliđa, annars vegar afrekshópur T.R. sem Dađi Ómarsson ţjálfar, en hann er bćđi Skákmeistari T.R. 2012 og Hrađskákmeistari T.R. 2012. Umsjón međ yngri flokknum hefur svo Torfi Leósson, margreyndur skákţjálfari T.R.-inga. 

Á skákćfingunum er skákţjálfun og taflmennsku blandađ saman. Á hverri ćfingu er bođiđ upp á hressingu, sem krökkunum finnst vera ómissandi! Ţátttakendur á skákćfingum Taflfélags Reykjavíkur koma úr öllum hverfum Reykjavíkurborgar svo og úr Kópavogi, Garđabć og Hafnarfirđi. Sjá nánar um skákćfingar T.R. og mót á vegum félagsins á heimasíđu T.R. www.taflfelag.is

Pistill: Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir.

Myndir frá Laugardagsćfingu T.R. 3. nóv.Björn Jónsson  

Myndaalbúm


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 8778745

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband