4.11.2012 | 22:58
Skákbćkur frá Krakkaskák
Krakkaskák.is hefur gefiđ út vinnubók sem er sú fyrsta í seríunni: Gulur,Rauđur,Grćnn og Blár og inniheldur ćfingar í skák. Bókin er hugsuđ til notkunar í skákkennslustund međ skákkennara. Skákkennarinn getur látiđ börnin vinna verkefnin saman í fámennum hópi eđa kosiđ ađ vinna međ öllum hópnum samtímis.
Hvernig kennarinn kýs ađ nota bókina er algerlega undir honum sjálfum komiđ. Nemandinn ţarf ekki ađ skrifa neinn texta, heldur ađeins merkja viđ satt eđa ósatt? Bókin inniheldur fullyrđingar sem eru sannar eđa ósannar um mikilvćg skákatriđi. Ţađ eru fullt af stöđumyndum og ćfingar sem eru góđar fyrir byrjendur.
Í stórum blönduđum krakkahóp ţar sem skilningur og geta er mjög misjöfn er oft erfitt ađ gera ćfingar sem ţjóna öllum hópnum og ganga úr skugga um ađ allir hafi skiliđ allt. Ţarna hefur kennarinn líka tćkifćri á ađ koma krökkum í hópa til ađ vinna misjöfn verkefni og börnin ekki óvön ađ vinna svipuđ verkefni í skólanum.
Ţessi bók leysir marga aukasnúninga eins og ljósritun og margt annađ. Bókin kostar einungis 450 kr.stk. og er til eignar fyrir nemandann hvort sem hann fer međ hana heim eftir hverja ćfingu eđa kennarinn geymir bókina sem ég mćli frekar međ ađ gera ţar til hann hefur klárađ bókina. Hún er í A5 stćrđ og telst fremur til bćklings en bókar ţví blađsíđufjöldi er einungis 16 síđur.
Ţessi Gula bók er um hreyfanleika og getu mannanna ásamt taflborđinu. Hún styđst viđ ţá kennslu sem er trúlega dćmigerđ ungum byrjendum sem eru á 1.stigi skáklistarinnar.
Rauđa bókin mun svo vera sniđin fyrir ţá sem eru komnir á 2.stig skáklistarinnar og ţannig mun ţađ halda áfram ef nćgileg eftirsókn verđur eftir fleiri bókum. Guli bćklingurinn verđur tilbúin úr prentun í lok vikunnar og ţeir sem hafa áhuga á ađ panta bćkling er bent á ađ senda Siguringa Sigurjónssyni tölvupóst í netfangiđ krakkaskak@krakkaskak.is.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 131
- Frá upphafi: 8778743
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 88
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.