4.11.2012 | 16:40
Framundan hjá Taflfélagi Reykjavíkur
Ţegar vetur konungur virđist genginn í garđ er ekki úr vegi ađ líta á hvađ er framundan í mótahaldi félagsins. Vetrarmót öđlinga er nýhafiđ og fer önnur umferđ fram nćstkomandi miđvikudagskvöld en ađ venju er teflt í húsnćđi T.R. ađ Faxafeni 12 og eru áhorfendur velkomnir. Heitt á könnunni!
2. og 3. desember fara fram Jólaskákmót T.R. og Skóla- og frístundasviđs, yngri flokkur fyrri daginn og eldri flokkur ţann seinni. Metţátttaka var í yngri flokki í fyrra ţegar Rimaskóli sigrađi bćđi í opnum flokki og stúlknaflokki. Rimaskóli sigrađi einnig í eldri flokki en sveit Engjaskóla varđ efst stúlknasveita.
27. desember fer fram hiđ árlega jólahrađskákmót félagsins. Kjöriđ mót til ađ líta á mitt í öllum hátíđleika jólanna. Ágćtis ţátttaka er gjarnan á jólahrađskákmótinu og í fyrra tóku ţrjátíu skákmenn ţátt. Nýkrýndur skákmeistari T.R., Dađi Ómarsson, sigrađi međ yfirburđum en hinn ungi og efnilegi Vignir Vatnar Stefánsson varđ annar ásamt Arnaldi Loftssyni.
Kornax mótiđ - Skákţing Reykjavíkur hefst svo á ţrettándanum en mótiđ er ţađ stćrsta í árlegu mótahaldi skákfélaganna og hafa um 70 skákmenn tekiđ ţátt síđustu ár. Í fyrra urđu fjórir skákmenn efstir og jafnir; Bragi og Björn Ţorfinnssynir, Guđmundur Kjartansson og Ingvar Ţór Jóhannesson. Svo fór ađ Björn hafđi betur í aukakeppni og er ţví núverandi Skákmeistari Reykjavíkur. Líkt og undanfarin ár verđur móthald allt hiđ veglegasta og verđlaun glćsileg.
Hrađskákmót T.R. fylgir í kjölfariđ á Skákţinginu ţann 27. janúar en í fyrra urđu Davíđ Kjartansson og Gunnar Freyr Rúnarsson efstir og jafnir. Davíđ varđ ofar á stigum og er ţví núverandi Hrađskákmeistari Reykjavíkur.Ţađ er síđan ástćđa fyrir forsvarsmenn fyrirtćkja og stofnanna ađ taka 1. febrúar frá ţví ţá fer fram Skákkeppni vinnustađa. Félagiđ endurvakti ţessi keppni í fyrra og er um liđakeppni ađ rćđa en nánara fyrirkomulag verđur auglýst síđar.
11. febrúar fer fram Reykjavíkurmót grunnskólasveita sem T.R. og SFS standa ađ. Sveit Laugalćkjarskóla sigrađi í fyrra eftir spennandi keppni ţar sem ađeins munađi 2,5 vinningi á fjórum efstu sveitunum. Ţrjátíu sveitir tóku ţátt svo ţađ var mikiđ fjör í Faxafeninu.
Skömmu á eftir eđa 17. febrúar fer fram Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur en mótiđ er jafnframt Stúlknameistarmót Reykjavíkur. Mótiđ er opiđ börnum og unglingum 15 ára og yngri og er einstaklingskeppni. Jón Trausti Harđarson er núverandi Unglingameistari og Svandís Rós Ríkharđsdóttir Stúlknameistari. Líkt og önnur ungmennamót var mótiđ mjög fjölmennt međ á sjötta tug keppenda.
1. og 2. mars tekur T.R. ţátt í síđari hluta Íslandsmóts skákfélaga ţar sem félagiđ er í toppbaráttunni svo ađ miklu verđur ađ keppa.
Ţegar nálgast fer hlýnandi veđur hefst Skákmót öđlinga ţann 13. mars en mótiđ er opiđ öllum fertugum og eldri. Spurning er hvort fariđ verđi ađ nefna mótiđ Vormót öđlinga" ţar sem félagiđ hóf nýveriđ ađ halda annađ öđlingamót ađ vetri sem hefur fengiđ góđar viđtökur. Mótiđ er einkar hentugt ţeim sem eiga erfitt međ ađ tefla oft í viku ţví umferđir fara fram vikulega. Núverandi Öđlingameistari er Ţorvarđur Fannar Ólafsson.
Síđasta mótiđ á mótaáćtlun félagsins er síđan Hrađskákmót öđlinga sem fylgir í kjölfariđ ţann 8. maí. Sigurvegari síđasta árs var Tómas Björnsson.
Á vef T.R. má nálgast mótaáćtlunina í heild sinni ásamt myndum frá mótahaldi félagsins. Einnig eru ţar fluttar fréttir um gang mála ásamt öllum úrslitum og ýmsu öđru. Fyrirspurnir má senda átaflfelag@taflfelag.is og er ţeim svarađ ađ vörmu spori. Ađ auki má minna á laugardagsćfingarnar sem ćtlađar eru börnum og unglingum. Nánari upplýsingar um ćfingarnar má finna hér.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 15
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 159
- Frá upphafi: 8778532
Annađ
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 112
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.