Leita í fréttum mbl.is

Gallerý Skák: Gunnar og Vignir efstir og bestir

GunniGunn og VignirVatnar .jpgMetţátttaka var í Kappteflinu um Patagóníusteininn á fimmtudagskvöldiđ var í Gallerýinu. Ţetta var 4 mót af 6 í mótaröđinni.  23 kappsfullir keppendur voru mćttir til tafls. Húsfyllir allt ađ ţví svo tefla varđ  „hinumegin" líka, ţ.e. handan gangsins í bakherberginu.

Haft var á orđi ađ sumir ţátttakendurnir brygđu sér annađ slagiđ  „yfir um" og kćmu síđan skćlbrosandi til baka  „ađ handan"  međ vinning  í farteskinu, ekki eftir ađ hafa teflt viđ Páfann, heldur sjálfan KriSt, ţ.e. Kristján Stefánsson, sem sat ţar lengstum. Ađrir nutu ţess betur ađ tefla  „hérnamegin" gangsins eđa grafar og fylgjast međ atganginum á öđrum borđum í „framhjáhlaupi" enda margar fjörugar 10 mínútna atskákir í gangi á öllum borđum og líflegar orđrćđur og  skeytasendingar í bland ţó ţađ sé bannađ.   

Ekki girnast ţó allir keppendur grjótiđ góđa heldur láta sér nćgja ađGALLERÝ SKÁK  1. NÓV. 2012.jpg tefla sér til ánćgju og fyrir fegurđina eins og stundum er sagt. Ţeir skipta ekki skapi ţó stöku vinningar gangi ţeim slysalega úr greipum, láta svokallađa „áfallapersónuleikastreituröskun" eđa tapsćrindi lönd og leiđ, gćta ţess vandlega ađ láta engin merki „skaphambrigđapersónuleikaheilkennis" skjóta upp kollinum ţó ţeir missi drottninguna eđa kóng ţeirra sé kálađ fyrirvaralaust í gjörunninni stöđu. Geđprýđi er ţeirra ađalsmerki og hugsunin um ađ ţađ gangi bara betur nćst er ţeim efst í huga eins og í Valhöll í árdaga.

Hinn ungi skáksnillingur Vignir Vatnar var miđdepill mótsins eins og svo oft áđur. Hann gerđi sér lítiđ fyrir og vann hvern gamalreyndan meistarann á fćtur öđrum eftir ađ hafa lútiđ í gras fyrir  Gunna Gunn í fyrstu umferđ.  Vann hann ţó fyrir ári síđan í ţeirra fyrstu skák.  Ţegar yfir lauk voru ţađ  „Ellin og Ćskan", ţ.e.a.s. aldursforsetinn og ungmenniđ, sem urđu hlutskarpastir, báđir međ 9˝  vinning af 11 mögulegum. Sá eldri reyndist ţó vera örlítiđ hćrri á stigum og fékk ţví tíu GrandPrix prik í kaupbćti en Vignir Vatnar átta, en sá ungi leiđir nú keppnina um grjótiđ.   

Úrslit í skákum ţess stutta er merkileg saga út af fyrir sig en flestir mótherjar hans, margfalt eldri ađ árum, guldu fyrir honum mikiđ afhrođ líkt og Gretti forđum:  Gunni Gunn  0-1; Sigurđur E. 1-0; Óskar Long 1-0; Jón Ţ. Ţór 1-0; Stefán Már 1-0; Baldur Hermanns 1-0; Friđgeir Hólm 1-0; Stefán Baldurs ˝- ˝ ; Guđf. Kjartans 1-0; Páll G. 1-0; Kristinn Johnson 1-0, sem gerir 9 ˝ vinning af 11 mögulegum. Glćsilegur árangur ţađ.

Nánari úrslit má sjá á međf. mótstöflu og myndum og á www.galleryskak.net

 

MÓTSTAFLA.jpg

 

Stađan í Kappteflinu um Patagóníusteininn, eftir 4 mót af sex er nú ţessi:

        (4 bestu mót hvers keppanda telja til vinnings)

1.    Vignir Vatnar Stefánsson ..... 24 stig (3)

2.    Harvey Georgsson ................21 stig (3)

3.    Gunnar Kr. Gunnarsson ....... 20 stig (2)

4.    Guđf. R. Kjartansson............. 19 stig (4)

Hlé verđur gert á mótaröđinni nćstu 2 vikur međan hinn ungi sveinn bregđur sér til Slóveníu til ađ tefla fyrir Íslands hönd í heimsmeistaramóti ungmenna 10 ára  (12; 14; 16; 18) og yngri. Er honum óskađ velfarnađar í ţeirri hörđu keppni og mikla darrađardansi sem ţar býđur hans.

Eftir sem áđur mćta taflţyrstir skákunnendur grjótharđir til leiks í Gallerýinu, ţó kapptefliđ um  steinninn bíđi, nćstu fimmtudagskvöld kl. 18.  Ţar verđur vafalaust hart tekist á „ef ađ líkum lćtur", eins og Eiríkur grafari fyrir vestan hafđi ađ orđtćki en hjá honum lét allt ađ líkum.

Myndaalbúm 

Pisitill og myndir: Einar S. Einarsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 152
  • Frá upphafi: 8778525

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband