Leita í fréttum mbl.is

Skákakademían: Framhaldsskólahópurinn

Íslandsmeistarar Verzló!Stofnađur hefur veriđ hópur um eflingu skákar innan framhaldsskólanna.

Ţađ er stađreynd ađ unglingar draga mjög úr taflmennsku ţegar í framhaldsskóla er komiđ. Framhaldsskólahópurinn hefur ţađ ađ ađalmarkmiđi ađ sá mikli fjöldi nemenda sem teflir í grunnskólum hafi farveg fyrir skákiđkun ţegar í framhaldsskóla er komiđ. Til dćmis er stefnt ađ ţví ađ auka skákvaláfanga í framhaldsskólum og halda mót innan skólanna. Mun hópurinn hafa umsjón međ framkvćmd á Íslandsmóti framhaldsskólasveita - en ţátttaka á ţví móti áriđ 2012 var mun meiri en árin áđur og sýnir ţađ tćkifćrin sem eru fyrir hendi.

Hópinn munu skipa fulltrúi frá Skákakademíunni, nemandi úr tíunda bekk, kennari af unglingastigi grunnskólanna, nemandi í framhaldsskóla og kennari í framhaldsskóla.

Fyrsta hópinn sem mun stýra starfinu veturinn 2012-2013 skipa: Stefán Bergsson frá Skákakademíunni, Donika Kolica formađur nemendaráđs Hólabrekkuskóla, Svavar Viktorsson skákkennari Laugalćkjarskóla, Hjörvar Steinn Grétarsson alţjóđlegur meistari Verzló og Eiríkur Björnsson skákkennari Verzló.

Starfiđ er ţegar hafiđ og hafa veriđ haldin skákmót í MR og Verzló.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 146
  • Frá upphafi: 8778537

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 100
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband