Leita í fréttum mbl.is

Oliver sigrađi á hrađkvöldi Hellis

Oliver Aron Jóhannesson sigrađi á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 22. október. Oliver leyfđi ađeins eitt jafntefli á ćfingunni gegn Jóni Úlfljótssyni en vann ađra andstćđinga sina og endađi međ 6,5v sem öruggur sigurvegari. Nćstur varđ Örn Leó Jóhannsson međ 5,5v og ţriđji varđ Dagur Ragnarsson međ 5v.

Nćsta skákkvöld í Hellisheimilinu verđur nćstkomandi mánudagskvöld 29. október kl. 20. Ţá verđur einnig hrađkvöld.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

Röđ   Nafn                      Vinn.    M-Buch. Buch. Progr.

  1   Oliver Aron Jóhannesson,   6.5      21.0  29.0   25.0
  2   Örn Leó Jóhannsson,        5.5      22.0  31.5   22.5
  3   Dagur Ragnarsson,          5        20.0  28.5   22.0
 4-6  Jón Úlfljótsson,           4.5      22.5  33.0   20.0
      Páll Andrason,             4.5      19.5  26.0   19.5
      Dawid  Kolka,              4.5      18.5  27.5   19.5
7-11  Vigfús Ó. Vigfússon,       4        21.5  29.5   20.0
      Bjarni Ţór Guđmundsson,    4        18.5  26.0   18.0
      Gunnar Nikulásson,         4        18.5  26.0   15.0
      Kristján Halldórsson,      4        16.5  23.5   16.0
      Andri Steinn Hilmarsson,   4        16.0  21.5   14.0
12-13 Hafliđi Hafliđason,        3.5      18.5  24.0   12.5
      Steinţór Baldursson,       3.5      15.0  21.0   12.0
14-16 Finnur Kr. Finnsson,       3        19.0  25.5   12.0
      Jökull Jóhannsson,         3        17.0  24.0   14.0
      Tómas Árni Jónsson,        3        15.0  22.5   11.0
17-18 Björgvin Kristbergsson,    2.5      17.0  23.0    8.5
      Felix Steinţórsson,        2.5      14.5  22.5    9.0
19-20 Erik Daníel Jóhannsson,    2        14.5  20.0    6.0
      Arnór Ingi Pálsson,        2        13.5  18.5    6.0
 21   Pétur Jóhannesson,         1.5      15.5  21.5    5.5

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 165
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 95
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband