Leita í fréttum mbl.is

Atskákmót Skákklúbbs Icelandair - sveitakeppni

IMG 6413Helgina 8.-9. desember er stefnt á ađ halda atskákmót skákklúbbs Icelandair ef nćg ţátttaka fćst og verđur mótiđ međ svipuđu sniđi og í fyrra fyrir ţá sem ţekkja. Umferđafjöldi rćđst af ţátttökufjölda en markmiđiđ er ađ hafa 9-14 umferđir ef ţađ mögulega gengur upp.

Ţetta er opin sveitakeppni og til ađ tryggja spennandi og skemmtilega keppni verđur hámark á heildarstigafjölda hverjar sveitar, eđa 8.500 stig í hverri umferđ. Miđađ er viđ alţjóđleg stig en ef alţjóđleg stig eru ekki til stađar er miđađ viđ íslensk stig og stigalausir verđa skráđir međ 1.500 stig. Miđađ er viđ stigalista FIDE sem kemur í nóvember og íslenska listann sem kom í september.

Ţó ađ ţetta sé opin sveitakeppni eru fyrirtćki, stofnanir, klúbbar, eđa önnur félög hvött til ađ senda liđ til keppni undir ţeirra nafni.

  • Reykjavík Natura, áđur Hótel Loftleiđir
  • 8.-9. desember kl.  13:00 báđa daga og teflt c.a. til 18:00
  • 4 í liđi, leyfilegt ađ hafa 3 varamenn
  • Ţátttökufjöldi 13-24 sveitir. Fyrstur kemur fyrstur fćr, en hćgt verđur ađ setja liđ á biđlista.
  • 9-14 umferđir
  • 15 mínútur á mann.
  • Ţátttökugjald: 16.000 á sveitina

Međal verđlauna eru farseđlar til Evrópu og Bandarríkjanna auk annarra fínna verđlauna.

Nánari upplýsingar munu birtast síđar ţ.á.m. hvar og hvenćr skráning fer fram, en áhugasamir geta sent póst á Óskar Long; ole@icelandair.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 173
  • Frá upphafi: 8778608

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 100
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband