Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmót kvenna: Bein útsending frá 2. umferð

IMG 25822. umferð Íslandsmóts kvenna hófst klukkan 19 í húsnæði Skákskóla Íslands í Faxafeni. Íslandsmeistarinn Elsa María Kristínardóttir hefur svart gegn Hallgerði Helgu Þorsteinsdóttur, en báðar sigruðu þær í 1. umferð.

Hrund HauksdóttirStigahæsti keppandinn, stórmeistarinn Lenka Ptacnikova, hefur svart gegn Tinnu Kristínu Finnbogadóttur. Þá hefur Hrund Hauksdóttir hvítt gegn Jóhönnu Björgu Jóhannsdóttur, en allar unnu þær í 1. umferðinni.

Nansý DavíðsdóttirÍ öðrum viðureignum mætast Nansý Davíðsdóttir, yngsti keppandinn á mótinu, og Ásta Sóley Júlíusdóttir; Hildur B. Jóhannsdóttir og Veronika Steinunn Magnúsdóttir; og Svandís Rós Ríkharðsdóttir og Donika Kolica.

Tefldar eru sjö umferðir á Íslandsmótinu. Lenka, sem er langstigahæst, er sigurstrangleg en ungu skákkonurnar munu örugglega veita henni verðuga keppni.

Bein útsending frá 2. umferð.

Myndaalbúm frá 2. umferð (HJ)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 10
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 175
  • Frá upphafi: 8778610

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 102
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband