Leita í fréttum mbl.is

Skáklífiđ blómstrar í Árbć

22.10.2012 011Skákakademían stóđ fyrir skemmtilegri skákkynningu á Ársafni á sunnudaqinn. Fjölmargir áhugasamir ungir skákmenn og foreldrar mćttu og áttu ánćgjulegar stundir viđ taflborđiđ. Leiđbeinendur voru Björn Ívar Karlsson yfirkennari Skákakademíunnar, og kempurnar Finnur Kr. Finnsson Jón Víglundsson frá Skákfélagi eldri borgara.

22.10.2012 007Krakkarnir sem mćttu í Ársafn komu flest úr skólunum í Árbć og nágrenni, enda er líflegt ţar skáklíf. Í Árbćjarskóla kennir Gunnar Finnsson, í Norđlingaskóla kennir Bjarni Jens Kristinsson og í Ingunnarskóla annast Björn Ţorfinnsson skákkennsluna.

22.10.2012 003Ţeir Björn Ívar, Finnur og Jón tefldu viđ gesti og gangandi í Ársafni, tekin voru fyrir mátţemu og Björn tefldi fjöltefli viđ nokkra drengi og fór svo yfir skákirnar og helstu mistökin. Mikiđ er til af nýjum skáksettum á safninu en einnig býr ţađ yfir mjög góđum skákbókarkosti.

Skákakademían stendur fyrir skákkennslu í Ársafni alla sunnudaga í nóvember klukkan 14 og eru allir hjartanlega velkomnir.

Myndaalbúm úr Ársafni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.6.): 16
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 155
  • Frá upphafi: 8766518

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 115
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband