Leita í fréttum mbl.is

"Ćvintýri enn gerast" Velheppnađar skákbúđir á Úlfljótsvatni

 

IMG 9880

Ţađ voru 36 börn og unglingar ásamt 7 skákkennurum, fararstjórum og ađstođarmönnum sem tóku ţátt í skákbúđum Fjölnis sem haldnar voru öđru sinni, nú ađ Úlfljótsvatni í skátamiđstöđinni ţar. Skákakademía Reykjavíkur og Skákskóli Íslands voru í samstarfi viđ Fjölnismenn og lögđu til úrvalskennara ţá Helga Ólafsson og Stefán Bergsson. 

 

Öllu var tjaldađ til ađ gera skákbúđirnar sem árangursríkastar og ánćgjulegastar. Ađstađan ađ Úlfljótsvatni er frábćr, uppáhaldsmatur krakkanna var í hvert mál, vistleg svefnherbergi og leikađstađa utan dyra heilt ćvintýraland. Loks var ţađ veđriđ sem lék viđ ţátttakendur, haustveđur eins og ţađ gerist best og fallegast.  Nákvćmlega tímasett dagskrá skákbúđanna skiptist í kennslu og frjálsan leik, matmálstíma og kvöldvöku.

IMG 9827Í skákkennslunni var hópnum skipt í ţrennt eftir styrkleika ţátttakenda. Helgi Ólafsson kenndi úrvalshóp, skákkrökkumn međ alţjóđleg skákstig. Stefán Bergsson sá um fjölmennan hóp skákkrakka sem nú ţegar hafa öđlast kunnáttu og fćrni í skáklistinni og ćfa reglulega međ skákfélögum. Loks voru ţćr stöllur Hrund og Donika međ byrjendahópinn sem var fámennastur og fékk mestu einkakennsluna. Fórst ţeim ţađ mjög vel úr hendi.

Eftir langan og ánćgjulegan laugardag var haldin kvöldvaka ţar sem fulltrúar skákfélaganna reyndu međ sér í skák-spurningakeppni. Mjög jafnt var međ liđunum og ţurfti bráđabana til ađ skera úr um úrslit. Ţađ voru Hellismenn sem báru sigur úr bítum.

Fariđ var í leiki og dreift nammipokum sem Nói -Síríus og Ásbjörn ehf lögđu til af miklu örlćti. Tvískák,IMG 9887 fótbolti og borđspil voru síđan á dagskránni og engum gat leiđst í góđum félagsskap. Á sunnudegi hélt skákkennslan áfram og í lokin var haldiđ Nóa - Síríus skákmótiđ ţar sem ţátttakendum skákbúđannna var skipt í 4 riđla og sigurvegarar riđlanna tefldu úrslitaskákir. Fjölnisstrákarnir öflugu, ţeir Oliver Aron og Jón Trausti mćttust ósigrađir í úrslit og ţar hafđi Oliver Aron betur.

Tíu glćsilegir gjafapoka frá Nóa - Síríus voru í verđlaun, međ sćlgćti sem gćti nýst vel í kringum jólahátíđina, ef tekiđ er tillit til magns og gćđa. Skákbúđunum lauk kl. 15:00 og höfđu ţá skákkrakkarnir stađiđ í ströngu, ţar sem ţeir nýttu sér frábćra kennslu og leikađstöđu frá fyrstu mínútu til ţeirrar síđustu. Ánćgjan skein úr hverju andliti barna og fullorđinna sem tóku ţátt.

Skákbúđastjórar voru ţau Helgi Árnason, Andrea Margrét Gunnarsdóttir og Davíđ Hallsson. Rútbílstjórinn kom úr hópi skákforeldra, Magnús Ţorsteinsson. Örvar stađahaldari ađ Úlfljótsvatni og starfsmenn hans buđu upp frábćran mat og lipurđ í einu og öllu.

Skákdeild Fjölnis vill ţakka Norvik fyrir ađ styrkja verkefniđ, Nóa Síríus og Ásbirni ehf fyrir verđlaun og nammiveitingar og loks Skákakademíunni og Skákskólanum fyrir frábćrt samstarf. Nćstu skákbúđir ađ ári.

Myndaalbúm (HÁ)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 19
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 8778652

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 96
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband