Leita í fréttum mbl.is

Pistill og myndir frá Tölvuteksmótinu - Hrađskákmót TR fer fram á morgun

Jón ViktorFjölda mynda hefur bćst viđ myndaalbúm Tölvuteksmótsins - Haustmóts TR frá Ţóri Benediktssyni.  Ţórir hefur jafnframt skrifađ pistil um mótiđ.  Í pistilunum segir međal annars:

Sigur Jóns Viktors var afar öruggur og raunar aldrei í neinni hćttu. Eftir sigur í fyrstu fjórum umferđunum gerđi hann jafntefli í ţremur af síđustu fimm sem dugđi vel til ađ halda toppsćtinu allan tímann. Lenka byrjađi rólega en sigrar í síđustu fjórum tryggđu henni sanngjarnt 2. sćti og ţá er ánćgjulegt ađ sjá Sćvar taka 3. sćtiđ en hann hefur líklega átt sitt besta mót í nokkurn tíma og hćkkar um 26 stig fyrir árangurinn.  

Pistil Ţóris má finna í heild sinni á heimasíđu TR.

Minnt er svo á Hrađskákmót TR sem fram fer á morgun og hefst kl. 14.  Ađ ţví loknu fer fram verđlaunafhending vegna Tölvuteksmótsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 149
  • Frá upphafi: 8778683

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband