Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur međal sigurvegara á móti í Kolumbíu

Guđmundur KjartanssonAlţjóđlegi meistarainn, Guđmundur Kjartansson (2385) varđ efstur ásamt tveimur öđrum á alţjóđlegu móti sem lauk nýlega í Kolumbíu.  Guđmundur varđ efstur ásamt heimamanninum Joshua Ruiz (2315) og kúbanska stórmeistaranum Carmente Holden Hernandez (2560).  Guđmundur hćkkar um 15 stig fyrir frammistöđa sína.  Góđ frammistađa hjá Guđmundi sem var ađeins sá 13. stigahćsti fyrir mót.

Guđmundur hefur teflt á fleiri mótum í Ameríku undanfariđ.  Hann varđ í 1.-5. sćti á móti á Ekvador og í 26.-58. sćti í sterku alţjóđlegu móti í Venasúela.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 21
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 162
  • Frá upphafi: 8778696

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband