Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmót kvenna hefst í kvöld kl. 19

Skáksamband ÍslandsÍslandsmót kvenna hefst í kvöld föstudaginn 19. október í húsnćđi Skáksambands Íslands, Faxafeni 12, Reykjavík.  Teflt verđur í einum flokki, ţ.e. mótiđ opiđ öllum konum/stúlkum.

Nú eru 12 skákkonur skráđar til leiks, ţar á međal allir fulltrúar Íslands á Ólympíuskákmótinu 2012, en nálgast má keppendalistann á Chess-Results.

Beinar útsendingar verđa frá öllum skákum mótsins.

Tímamörk:   90 mín. + 30 sek. á leik.

Dagskrá:         

  • Föstud., 19. okt., kl. 19, 1. umferđ
  • Mánud., 22. okt., kl. 19, 2. umferđ
  • Miđvikud., 24. okt., kl. 19, 3. umferđ
  • Föstud., 26. okt., kl. 19, 4. umferđ
  • Sunnud., 28. okt., kl. 13, 5. umferđ
  • Mánud., 29. okt., kl. 19, 6. umferđ
  • Miđvikud., 31. okt., kl. 19, 7. umferđ
Verđlaun:       
  • 1. 40.000.-
  • 2. 25.000.-
  • 3. 15.000.-

Skráning fer fram hér á Skák.is.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 131
  • Frá upphafi: 8778731

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 87
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband