Leita í fréttum mbl.is

Skákćfingar í KR fyrir börn og unglinga

IMG 2384Skákćfingar í KR fyrir börn og unglinga hófust um miđjan september. Eins og síđustu árin eru ćfingarnar samstarfsverkefni Skákakademíunnar og Skákdeildar KR. Ćfingarnar fara fram á miđvikudögum frá 17:30 – 18:30. Stefán Bergsson og Veronika Steinunn Magnúsdóttir skákkona úr TR og nemandi í Hagaskólasjá um ćfingarnar.

IMG 2396Skák er kennd í öllum skólum Vesturbćjar og hafa ţví krakkarnir sem koma á KR-ćfingar nokkurn grunn til ađ byggja á. Mćtingin á ţessu hausti hefur veriđ međ ágćtum og um 15 krakkar mćtt á hverja ćfingu.

IMG 2386Á ćfingunni í gćr voru ýmis verkefni sem krakkarnir fengu; tefldu sín á milli, leystu ţrautir og horfđu á skákmyndbönd eftir Björn Ívar Karlsson sem finna má hér.

IMG 2393Ćfingarnar fara fram á 1. hćđ í sjálfu félagsheimili KR. Er ţar hin ágćtasta ađstađa fyrir skákćfingar og skemmir ekki fyrir ađ bikarar og myndir af helstu hetjum KR í gegnum tíđina umlykja alla veggi.

Myndaalbúm (HJ)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 8778745

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband