18.10.2012 | 07:00
Skákbúđir ađ Úlfljótsvatni um nćstu helgi


Umsjón og fararstjórn verđur á höndum ţeirra Helga Árnasonar formanns Skákdeildar Fjölnis, Stefáns Bergssonar framkvćmdastjóra Skákakademíunnar og Andreu Margrétar Gunnarsdóttur frá Skákfélagi fjölskyldunnar.
Fjöldi skákkennara og leiđbeinenda verđa til stađar og halda utan um alla skákkennslu og skákmót sem bođiđ verđur upp á.
Verđ á hvern ţátttakenda er 8.000 kr fyrir ţessa tvo daga. Innifaliđ i gjaldinu er allur matur, kennsla, skálaleiga, námsgögn, ţátttökugjald í skákmóti og rútuferđ fram og til baka. Ţátttakendurur eiga ekki ađ hafa međ sér nesti né peninga til ferđarinnar.
Ađstađa öll viđ Úlfljótsvatn telst einstök fyrir skákbúđir og ţar er umhverfiđ fallegt. Svefnskálar, matsalur og hópherbergi eru til stađar fyrir samstilltan hóp. Í frjálsum tíma er bođiđ upp á frábćra ađstöđu á skipulögđu útivistarsvćđi sem höfđar til allra ţátttakenda. Reglur eru í gildi í ferđinni líkt og um skólaferđalag vćri ađ rćđa. Brjóti nemandi alvarlega af sér verđur hann viđ fyrsta tćkifćri sendur heim á kostnađ foreldra.
Skákbúđir viđ Úlfljótsvatn eru einstakt tćkifćri fyrir áhugasama skákkrakka til ađ fá góđa skákkennslu og efla samfélag viđ ađra skákkrakka. Dagskrá skákbúđanna er í samrćmi viđ skákbúđir Fjölnis í Vatnaskógi apríl 2011 sem heppnuđust mjög vel. Skráning fer fram á skrifstofu Skáksambands Íslands s. 568 9141 netfang skaksamband@skaksamband.is og hjá Skákakademíu Reykjavíkur netfang stefan@skakakademia.is. Upplýsingar veitir Helgi Árnason s. 6648320
- Svefnpoka eđa sćngurfatnađ
- Fatnađ til skiptanna (nćrföt, sokka, buxur, skyrtu, peysu)
- Lopapeysu, vettlinga, ullarsokka, trefil og húfu
- Vindheldan galla
- Stígvél og inniskó
- Íţróttafatnađ
- Handklćđi, tannbursta og tannkrem
- Skemmtileg spil
- Myndavél / Ipod (ekki tekin ábyrgđ á ţessum tćkjum)
Dagskrá skákbúđa 20. - 21. okt. 2012:
laugardagur : 20. okt.
kl. 10:00 Brottför frá BSÍ
- 10:15 Brottför frá N1 Ártúnsbrekku
- 11:00 Móttaka viđ Úlfljótsvatn
- 11:30 Frjáls tími úti og inni
- 12:30 Hádegisverđur
- 13:15 Skákkennsla (hópar)
- 15:00 Kaffi.
- 15:30 Frjáls tími - göngutúr
- 17:00 Skákkennsla (hópar)
- 19:00 Kvöldverđur.
- 19:30 Frjáls tími
- 20:30 Kvöldvaka, tvískák og spilatími
- 22:00 Kvöldhressing og spjall á herbergjum
- 23:15 Hljóđ komiđ á í herbergjum
sunnudagur : 21. okt.
kl. 09:00 Morgunmatur
kl. 09:30 Frjáls tími úti og inni
kl. 11:30 Hádegismatur
kl. 12:30 Einstaklings hrađskákmót
kl. 14:30 Verđlaunaafhending -
kl. 15:00 Heimferđ frá Úlfljótsvatni
kl. 16:00 Ferđarlok viđ BSÍ
Dagskrárlok
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 17.10.2012 kl. 13:36 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 0
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 126
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 89
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.