17.10.2012 | 13:38
KR-pistill: Birgir Berndsen í banastuđi
Skćđur skákbakteríu faraldur geisađi grimmt í gćrkvöldi á Alţjóđlega handţvottadeginum vestur í KR-heimili. Hvađ sem öllum handţvotti leiđ í eiginlegum skilningi ţvođu menn ţar hendur sínar af öllu misjöfnu. Könnuđust ekki viđ nein brögđ í tafli og hvítţvođu sig af öllum jafnteflistilhneigingum. Allir vinningar vćru velfengnir, byggđust á hreinum snilldartöktum og lćvísum brellum eđa međ hjálp andstćđingsins.
Í síđustu viku var ţađ alţjóđlegi geđheilbrigđisdagurinn sem haldinn var hátíđlegur en nú dagur tileinkađur mikilvćgi handţvottar í tíma og ótíma. Ţetta vekur vissulega upp hugleiđingar um hreinlćti viđ skákborđiđ. Er nćgilega vel ađ ţví hugađ. Óvíđa komast menn í jafn beina handsnertingu og viđ skákiđkun. Bćđi takast menn í hendur áđur en skákin hefst og tefla síđan oft á tíđum međ óhreinum taflmönnum sem ţeir skiptast á ađ snerta og á skítugum skákdúkum. Algengt er ađ keppendur snćđi međ höndunum milli skáka án ţess ađ hugsa um ađ sápuţvo sér um hendurnar áđur, sem ţó vćri líklega ćskilegt ađ teflendur, sérstaklega ungmenni, myndu ađ temja sér.
Mikilvćgi handţvottar í sóttvarnarskyni uppgötvađist ađeins fyrir 700 árum, sem helsta vörn til ađ koma í veg fyrir smit milli manna og nú ekki síst hvađ varđar fjölónćmar bakteríur auk farsótta. Áđur fyrr var handţvottur ađallega iđkađur í tengslum viđ trúarlegar athafnir. Nú til dags er ónćmiskerfi mannsins og almenn sýkingarhćtta mjög ofarlega á baugi og ţví kannski ekki úr vegi ađ leiđa hugann ađeins ađ ţessum málum líka viđ skákborđiđ. Hvernig vćri ađ hafa sótthreinsunarkrem og klúta tiltćka á skákstöđum. Svo mćtti ţvo taflmennina međ ţeim líka og dúkanna af og til.
Ţađ var ţröng á ţingi í Frostaskjólinu ţegar ýtt var á klukkurnar upp úr klukkan hálf átta. Hátt á ţriđja tug spenntra keppenda mćttir til tafls, sem tilbúnir voru til ađ leggja allt í sölurnar til ađ máta mótherjann eđa falla međ sćmd ella. Sú varđ líka raunin ţví sjaldan ţessu vant vannst mótiđ međ ađeins 9˝ vinningi af 13 mögulegum. Allir urđu ađ bíta í ţađ súra epli ađ ađ lúta í gras, tapa nokkrum skákum ađ ţessu sinni vegna stórra eđa smárra yfirsjóna eđa ţá á tíma. Vikuna áđur hafđi hinn ungi meistari Hjörvar Steinn Grétarsson heiđrađ KR-inga međ ţátttöku sinni og unniđ međ fullu húsi og jafnađ ţar međ vallarmet Róberts Hess frá ţví í fyrra enda ţar skáksnillingar á ferđ.
Allra snjallastur eftir harđa og tvísýna baráttu efstu manna varđ ađ ţessu sinni hinn afar snjalli og fagureygđi Birgir Berndsen, sem sýndi ţađ enn og sannađi ađ fáir standast honum snúning á góđum degi. Úrslitin réđust ekki fyrr en í síđustu umferđ međ hjálp annarra. Birgir vann einnig mótiđ fyrir hálfum mánuđi og stal ţá senunni frá Gunnarunum ţremur, Birgissyni, Gunnarssyni og Skarphéđinsyni, sem títt eriđ hafa í toppbaráttunni ađ undanförnu, ásamt Jóni G. Friđjónssyni, ţá er hann mćtir til leiks. Nćst komu ţeir Gunnar Birgisson og Jón G. Friđjónsson međ 9 vinninga og hinn síungi og eitilharđi altmeister Gunnar Gunnarsson međ 8. 5.
Önnur úrslit má sjá á međf. mótstöflu og myndum.
Meira á www.kr.net
Myndaalbúm (ESE)
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 3
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 117
- Frá upphafi: 8778774
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.