Leita í fréttum mbl.is

KR-pistill: Birgir Berndsen í banastuđi

Einar Ess ađ tafli í KR 15.10.12.JPGSkćđur skákbakteríu faraldur geisađi grimmt í gćrkvöldi á Alţjóđlega handţvottadeginum vestur í KR-heimili. Hvađ sem öllum handţvotti leiđ í eiginlegum skilningi ţvođu menn ţar hendur sínar af öllu misjöfnu.   Könnuđust ekki viđ nein brögđ í tafli og hvítţvođu sig af öllum jafnteflistilhneigingum. Allir vinningar vćru velfengnir, byggđust á hreinum snilldartöktum og lćvísum brellum eđa međ hjálp andstćđingsins.    

Í síđustu viku var ţađ alţjóđlegi geđheilbrigđisdagurinn sem haldinn var hátíđlegur en nú dagur tileinkađur mikilvćgi handţvottar í tíma og ótíma. Ţetta vekur vissulega upp hugleiđingar um hreinlćti viđ skákborđiđ. Er nćgilega vel ađ ţví hugađ. Óvíđa komast menn í jafn beina handsnertingu og viđ skákiđkun. Bćđi takast menn í hendur áđur en skákin hefst og  tefla síđan oft á tíđum međ óhreinum taflmönnum sem ţeir skiptast á ađ snerta og á skítugum skákdúkum. Algengt er ađ  keppendur snćđi međ höndunum milli skáka án ţess ađ hugsa um ađ sápuţvo sér um hendurnar áđur, sem ţó vćri líklega ćskilegt ađ teflendur,  sérstaklega  ungmenni,  myndu ađ temja sér. 

Mikilvćgi handţvottar í sóttvarnarskyni uppgötvađist ađeins fyrir 700 árum, sem helsta vörn til ađ Vilhjálmur vann.JPGkoma í veg fyrir smit milli manna og  nú ekki síst hvađ varđar fjölónćmar bakteríur auk farsótta.  Áđur fyrr var handţvottur ađallega iđkađur í tengslum viđ trúarlegar athafnir.  Nú til dags er ónćmiskerfi mannsins og almenn sýkingarhćtta mjög ofarlega á baugi og ţví kannski ekki úr vegi ađ leiđa hugann ađeins ađ ţessum málum líka viđ skákborđiđ. Hvernig vćri ađ hafa sótthreinsunarkrem og klúta tiltćka á skákstöđum. Svo mćtti ţvo taflmennina međ ţeim líka og dúkanna af og til.  

Ţađ var ţröng á ţingi í Frostaskjólinu ţegar ýtt var á klukkurnar upp úr klukkan hálf átta. Hátt á ţriđja tug spenntra keppenda mćttir til tafls, sem tilbúnir voru til ađ leggja allt í sölurnar til ađ máta mótherjann eđa falla međ sćmd ella.  Sú varđ líka  raunin ţví sjaldan ţessu vant vannst mótiđ međ  ađeins 9˝ vinningi af 13 mögulegum. Allir urđu ađ bíta í ţađ súra epli ađ ađ lúta í gras, tapa  nokkrum skákum ađ ţessu sinni vegna stórra eđa smárra yfirsjóna eđa ţá á tíma. Vikuna áđur hafđi hinn ungi meistari Hjörvar Steinn Grétarsson heiđrađ KR-inga međ ţátttöku sinni og unniđ međ fullu húsi og jafnađ ţar međ vallarmet Róberts Hess frá ţví í fyrra enda ţar skáksnillingar á ferđ.   

Birgir Berndsen  ese.JPGAllra snjallastur eftir harđa og tvísýna baráttu efstu manna varđ ađ ţessu sinni hinn afar snjalli  og fagureygđi  Birgir Berndsen, sem sýndi ţađ enn og sannađi ađ fáir standast  honum snúning á góđum degi.  Úrslitin réđust ekki fyrr en í síđustu umferđ međ hjálp annarra.  Birgir vann einnig mótiđ fyrir hálfum mánuđi og stal ţá senunni frá Gunnarunum ţremur, Birgissyni, Gunnarssyni og Skarphéđinsyni, sem títt eriđ hafa í toppbaráttunni ađ undanförnu, ásamt Jóni G. Friđjónssyni, ţá er hann mćtir til leiks.  Nćst komu ţeir Gunnar Birgisson og Jón G. Friđjónsson međ 9 vinninga og hinn síungi og eitilharđi altmeister Gunnar Gunnarsson međ 8. 5.

Önnur úrslit má sjá á međf. mótstöflu og myndum.

 

KR   mótstafla 15.10.12.JPG

 

Meira á www.kr.net

Myndaalbúm (ESE)

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 117
  • Frá upphafi: 8778774

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband