Leita í fréttum mbl.is

Skákakademían: Vikulegar heimsóknir í Hringinn -- safnađ fyrir leikstofu barnaspítalans

Gróa og Sibba í HringnumSkákakademían byrjađi fyrir nokkru vikulegar heimsóknir í Barnaspítala Hringsins, svo nú er teflt í leikstofunni á fimmtudögum klukkan 13. Leikstofan er sannkallađur griđastađur og ţar er einstaklega vel hugsađ um börnin og ungmennin í Hringnum.

Hrafn Jökulsson og Róbert Lagerman sinna skákstarfinu í Hringnum, jafnframt ţví sem góđum gestum verđur bođiđ í heimsókn.

Samhliđa skákstarfinu hefur Skákakademían sett af stađ söfnun á bókum, leikjum, DVD-diskum og öđru afţreyingarefni fyrir börnin, enda getur tíminn stundum veriđ lengi ađ líđa. Í dag afhentu fulltrúar Skákakademíunnar fyrstu gjafirnar á leikstofunni og kenndi ţar margra skemmtilegra grasa.

Ólafur í BergvíkÓlafur Guđmundsson framkvćmdastjóri Bergvíkur gaf úrval af DVD-diskum međ frćđslu- og skemmtiefni fyrir börn og ungmenni.

Guđrún í BjartiGuđrún Vilmundardóttir hjá bókaforlaginu Bjarti lagđi til barna- og unglingabćkur eftir íslenska og erlenda höfunda.

Jóhann í SögumJóhann Friđrik Ragnarsson hjá Sögum útgáfu gaf splunkunýjar barnabćkur, DVD-diska og fótboltabćkur.

Sibba og Gróa, sem starfađ hafa á leikstofu Hringsins um árabil, veittu gjöfunum viđtöku og báđu fyrir ţakkir og kveđjur til ţeirra sem međ ţessu móti auđga tilveruna fyrir krakkana á Barnaspítalanum.

Barnaspitali HringsinsSkákakademían mun halda áfram ađ safna skemmtilegu, fróđlegu og uppbyggilegu afţreyingarefni fyrir Barnaspítala Hringsins. Forsvarsmenn fyrirtćkja sem vilja leggja ţessu góđa máli liđ eru hvattir til ađ senda línu á hrafnjokuls@hotmail.com.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 111
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 82
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband