Leita í fréttum mbl.is

Stundatafla skákíţróttarinnar á höfuđborgarsvćđinu: Fjölmargar ćfingar og mót í bođi

DSC_0947Fjölmargar skákćfingar fyrir börn og fullorđna eru í bođi hjá skákfélögunum á höfuđborgarsvćđinu. Í langflestum tilvikum eru ćfingarnar ókeypis eđa mjög hóflega verđlagđar. Hér er listi yfir ţćr skákćfingar og föstu mót sem í bođi er.

Mánudagur kl. 13-15: Skákćfing í Vin, athvarfi Rauđa krossins fyrir fólk međ geđraskanir. Hverfisgötu 47.

Mánudagur kl. 17.15-18.45: Skákćfing fyrir börn og ungmenni hjá Taflfélaginu Helli, Álfabakka 14a.

Mánudagur kl. 19.30: Hrađskákmót í KR, Frostaskjóli.

Ţriđjudagur kl. 13: Ćfingar hjá Skákfélagi eldri borgara, Stangarhyl 4.

Ţriđjudagur kl. 17-19: Skákdeild Hauka á Ásvöllum (5000 kr. veturinn).
Miđvikudagur kl. 13-17: Riddarinn, skákklúbbur aldrađra í Hafnarfirđi, vikuleg skákmót, 10 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju. (300 kr. innifelur kaffi og međlćti.)

Miđvikudagur kl.14.10-15.10. Taflfélag Garđabćjar međ ćfingar fyrir börn og ungmenni í Hofstađaskóla. (5000 kr. veturinn).

Miđvikudagur kl. 15.10-16.10. Taflfélag Garđabćjar međ ćfingar fyrir börn og ungmenni (lengra komin) í Hofstađaskóla. (5000 kr. veturinn).

Miđvikudagur kl. 17.30-18.30: Ćfing fyrir börn og fullorđna hjá skákdeild Breiđabliks, Stúkunni, Kópavogsvelli.

Miđvikudagur kl. 17.30-18.30: Ćfing fyrir börn og ungmenni í KR, Frostaskjóli.

Fimmtudagur kl. 14-15: Taflfélag Garđabćjar međ ćfingar fyrir börn og ungmenni í Flataskóla.

Fimmtudagur kl. 15.30-16.30: Taflfélag Garđabćjar međ ćfingar fyrir börn og ungmenni í Sjálandsskóla.
Fimmtudagur kl. 18: Gallerí Skák, Bolholti 6. Skákmót međ 10 mínútna umhugsunartíma. (1000 kr., veitingar innifaldar).


Föstudagur kl. 14.30: Ćfing fyrir börn og ungmenni á vegum Skákskólans og Skákakademíu Kópavogs, Stúkunni, Kópavogsvelli.

Laugardagur kl. 11-12.30: Skákćfingar fyrir börn og unglinga á vegum skákdeildar Fjölnis, Rimaskóla.
Laugardagur kl. 12.30-13.45: Skákćfingar fyrir stelpur / konur á öllum aldri á vegum Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12.

Laugardagur kl. 14-16: Skákćfingar fyrir börn og fullorđna á vegum Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12.
Forráđamenn skákfélaga og klúbba eru hvattir til ađ hafa samband ef villur eru í ţessum lista eđa ef einhverjar ćfingar vantar.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 113
  • Frá upphafi: 8778788

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 84
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband