Leita í fréttum mbl.is

Skemmtilegar skákćfingar í Vin

Teflt í VinSkáklífiđ blómstrar í Vin, athvarfi Rauđa krossins viđ Hverfisgötu 47. Í dag var hefđbundin mánudagsćfing og var góđ mćting hjá gömlum og nýjum liđsmönnum.

IMG 2352Ćfingar eru alla mánudaga klukkan 13, en í nćstu viku verđur sú breyting ađ ćfingin verđur ţriđjudginn 23. október. Ţađ er vegna ţess ađ nú er veriđ ađ undirbúa stórfellda andlitslyftingu á borđ- og setustofum, og ţví verđur Vin lokađ í nokkra daga.

IMG 2351Mánudaginn 29. október er svo röđin komin ađ hrađskákmóti í Vin, en slík mót eru haldin einu sinni í mánuđi yfir vetrartímann og njóta mikilla vinsćlda skákmanna á öllum aldri.

Viđar í VinAllir eru velkomnir á skákćfingar og mót í Vin, og vel er tekiđ á móti nýjum gestum.

Myndir frá ćfingu dagsins (Hrafn Jökulsson og Rafn Jónsson)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 87
  • Frá upphafi: 8778791

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 72
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband