14.10.2012 | 12:00
Gallerý Skák: Harvey í ham
Geđprýđi og háttvísi setti mark sitt á skákmótiđ í Gallerý Skák á geđheilbrigđisdaginn. Segja má ađ ţar hafi veriđ jafnađargeđstaflsmennska" í fyrirrúmi.
Engra einkenna vćgra geđtruflana varđ vart ţrátt fyrir harđa baráttu sem flokkast geta undir hambrigđapersónuleikaröskun" ađ hćtti Hallgerđar Langbrókar ţegar keppnisskapiđ ber menn svo ofurliđi ađ ţeir fara lúberja klukkurnar og grýta taflmönnum frá sér ef á móti blćs.
Teflt var undir mottóinu: Látiđ ekki gefiđ mát úr greipum ganga - né betri stöđu forgörđum fara - né vesćlt peđ úr hendi sleppa - nema eitrađ sé". Ekki gekk ţetta ţó alveg eftir ţví bćđi sáu menn ekki mát í einum - né mannsvinninga sem í bođi voru á borđinu, léku niđur gjörunnum stöđum og glöptust til ađ gleypa baneitruđ peđ.
Kannski er ţetta ţađ sem gerir skákina svona geđveikt skemmtilega. Yfirsjónir sem ţó geta valdiđ gremju og tímabundinni áfallamótlćtishugröskun", eins og hjá Gretti Ásmundssyni forđum, sem hverfur ţó skjótt ef mönnum tekst ađ vinna nćstu skák.
Á fimmtudagskvöldiđ var fór fram fyrsta umferđ í 6 kvölda mótaröđ um furđusteininn úr iđrum jarđar frá Patagóníu, sem er eins langt á heimsenda og komist verđur ađ mati Dr. Búa Árlands í Atómstöđinni eftir Halldór Laxness, sem draumastađ fyrir ţá sem vilja forđast kommúnisman.
Góđ ţátttaka var í mótinu ţó ýmsa snillinga vantađi en einungis ţarf ađ vera međ og skara fram úr í 4 mótum til ađ fá nafn sitt skráđ gullnu letri á steininn góđa. Góđir gestir ađ austan ţeir Viđar Jónsson og Albert Geirsson spreyttu sig viđ fastagesti Lista- og skáksmiđjunnar og blönduđu viđ ţá glöđu geđi.
Hinn valin- og gamalkunni skákmeistari Harvey Georgsson Tausignat heiđrađi menn međ ţátttöku sinni og mćtti galvaskur til tafls. Hann rúllađi svo mótinu upp, skorađi 10 vinninga af 11 mögulegum og brosti sigursćll í leikslok. Kvađst reyndar af sínu alkunna lítillćti hafa veriđ frekar heppinn ađ eigin sögn. "Ég var mát í einum" sagđ´ann, en andstćđingurinn nýtti ekki fćriđ og varđ ađ sćtta sig viđ jafntefli. Svo urđu ađrir fyrir ţví ađ tapa fyrir mér á tíma međ unniđ tafl, en sá hlćr best sem síđast hlćr og innbyrđir vinninginn.
Hist er til tafls í Bolholtinu alla fimmtudaga kl. 18 og allir velkomnir, óháđ ţví ađ taka ţátt keppninni um grjótiđ heldur bara til ađ hrista af sér sleniđ og hafa geđveikt gaman af. Nćgir vinningar í bođi - ţó engin sé annars bróđir í leik.
Nánari úrslit má sjá ađ međf. mótstöflu og á www.galleryskak.net
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:44 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.7.): 13
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 133
- Frá upphafi: 8778951
Annađ
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 108
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.