11.10.2012 | 14:00
Gallerý skák: Vignir Vatnar lék á als oddi

Eins og áđur hefur komiđ fram í pistlum ţessum fellst mikil geđrćkt í ţví ađ tefla sér til ánćgju og hugarhćgđar. Alvarleg "skákdella" fellur á frćđimáli geđlćkna undir svokallađa "áráttupersónuleikastreyturöskun" sem og hćgt er ađ halda niđri međ ţví "ađ sjást og kljást" viđ verđuga andstćđinga viđ manntafliđ annađ slagiđ. Međ ţví er hćgt ađ komast hjá ýmsum eftirköstum eins og "skákkvíđahliđrunarstreyturöskun", sem annars getur orđiđ mönnum ţung í skauti og gert fólki gramt í geđi. Ţví er skákiđkun af hinu góđa ekki ađeins fyrir viđkomandi heldur líka fyrir vini ţeirra og vandamenn.
Sl. fimmtudagskvöld lék hinn ungi og upprennandi skáksnillingur Vignir Vatnar Stefánsson, nýorđinn 9 ára, á als oddi í Gallerýinu og lék gamalreynda gamlingjana grátt sem og ađra ţátttakendur. Varđ hin rísandi vonarstjarna í 2 sćti međ 8 vinninga af 11 mögulegum. Sigurvegari var hinn snjalli og eitilharđi reynslubolti Ingimar Halldórsson, međ 8.5 v. en hann lćtur sjaldan deigan síga og gefur ekkert eftir ţegar hann sest ađ tafli á annađ borđ -hvort heldur er í Riddaranum, hjá Ćsum eđa KR -og er jafnan erfiđur viđ ađ eiga og hann ţví sigursćll mjög. Ţađ vakti athygli "ađ enginn má sköpum renna", ţeir sem oftast eru fyrstir verđa stundum ađ bíta í ţađ súra epli ađ verđa síđastir, eins og sjá má á međf. mótstöflu.
Ţađ fer vel á ţví ađ tefla sem víđast á Alţjóđlega geđheilbrigđisdeginum sem ađ ţessu sinni er helgađur geđheilsu barna og unglinga. Ađaldagskráin hefst međ "skemmtigeđgöngu" frá Skólavörđuholti kl. 16.30 en síđan verđur hátíđ í Gamla bíó kl. 17.30 og stóra Alţjóđlega geđheilbrigđisskákmótiđ hefst svo í Faxafeninu kl. 20.
Í Gallerýinu verđur hins vegar sest ađ tafli kl. 18 og tefldar 11 umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma. Lagt í púkk fyrir kaffi og matföngum. Nćg bílastćđi.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:06 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 4
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 105
- Frá upphafi: 8778864
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.