Leita í fréttum mbl.is

Jóhann Hjartarson međal keppenda á Alţjóđlega geđheilbrigđismótinu

Jóhann HjartarsonJóhann Hjartarson stórmeistari, stigahćsti skákmađur landsins, verđur međal keppenda á Alţjóđlega geđheilbrigđismótinu sem fram fer í Faxafeni, fimmtudaginn 11. október, klukkan 20. Mótiđ er nú haldiđ í áttunda sinn og hefur sér sess sem eitt skemmtilegasta skákmót ársins.


Teflt verđur í höfuđstöđvum Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12. Telfdar verđa 7 umferđir um 7 mínútna umhugsunartíma. Veitt eru vegleg bókaverđlaun frá Forlaginu í ýmsum flokkum.

Mótiđ er haldiđ í tilefni af Alţjóđlega geđheilbrigđisdeginum, og ađ ţví standa Skákfélag Vinjar, Taflfélag Reykjavíkur, Taflfélagiđ Hellir og Skákakademían.

Ţrír efstu á mótinu fá vegleg bókaverđlaun frá Forlaginu, en auk ţess eru veitt verđlaun fyrir bestan árangur kvenna, 18 ára og yngri, 12 ára og yngri og 60 ára og eldri.

Skákmótiđ hefst stundvíslega klukkan 20 á fimmtudagskvöldiđ og eru keppendur hvattir til ađ mćta ekki síđar en 19.45 í Faxafeniđ.

Skákáhugamenn á öllum aldri eru hvattir til ađ mćta og taka ţátt í skemmtilegri skákveislu. Mótiđ er öllum opiđ og ţátttaka er ókeypis.
Hćgt er ađ skrá sig til leiks hér á Skák.is eđa á Facebook-síđu viđburđarins.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.7.): 6
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8778927

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband