Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Caruana langefstur í Sao Paulo

Fabiano CaruanaIndverski heimsmeistarinn Wisvanathan Anand hefur lítiđ veriđ í sviđsljósinu eftir fremur ósannfćrandi titilvörn í einvíginu viđ Boris Gelfand í Moskvu sl. vor. Í hugum margra hefur Magnús Carlsen tekiđ stöđu hans sem fremsti skákmađur heims og á nýbirtum stigalista FIDE er Norđmađurinn langefstur međ 2843 stig.

Anand verđur ađ láta sér lynda 7. sćtiđ međ 2780 stig. Á ofurmóti sem nú stendur yfir og er skipt á milli borganna Sao Paulo í Brasilíu og Bilbao á Spáni gefst Anand tćkifćri til ađ sanna styrk sinn í keppni viđ Magnús, Aronjan, Caruana, Vallejo Pons og Karjakin. Eftir Brasilíu- hluta mótsins hefur hann gert jafntefli í öllum fimm skákum sínum.

Fabiano Caruana hefur óvćnt náđ miklu forskoti međ 4 vinninga af fimm mögulegum. Heppnin hefur fylgt honum í nokkrum skákum, t.d. tókst honum ađ snúa viđ harla ógćfulegu endatafli gegn Magnúsi Carlsen í 1. umferđ. Hann lćtur ekki mikiđ yfir sér ţessi ungi skákmađur sem varđ efstur á síđasta Reykjavíkurskákmóti en hefur hćgt og bítandi veriđ ađ ţokast upp stigalistann og gćti eftir mótiđ náđ á topp fimm listann:

Fabiano Caruana - Vallejo Pons

Frönsk vörn

1.e4 e6 2. d4 d5 3. e5

„Framrásin" nýtur sífellt meiri vinsćlda. 3. Rc3 og 3. Rd2 er ţó algengari leikur.

3. ... c5 4. c3 Rc6 5. Rf3 Db6 6. a3 Rh6 7. b4 cxd4 8. cxd4 Rf5 9. Be3 Bd7 10. Bd3 Rxe3 11. fxe3 g6 12. Rc3?!

Öruggara virđist 12. Rd2 ásamt - Rb3 viđ tćkifćri. Kannski hefur Caruana sést yfir nćsta leik hvíts.

12. ... Rxb4! 13. axb4 Bxb4 14. O-O Bxc3 15. Hc1 Hc8 16. Rg5! O-O 17. Dg4

Ţó hvítur sé tveim peđum undir hefur hann allgóđ fćri. „Houdini" metur stöđuna jafna.

17. ... Bd2 18. Dh3 h5 19. Hxc8 Bxc8 20. Df3!

g7jpnefv.jpgLykilstađa, svartur getur varist hótununum 21. Bxg6 og 21. Rxf7 međ tvennum hćtti og velur lakari kostinn.

20. ... Dd8?

Hann varđ ađ leika 20. .. Dc7 en hefur sennilega óttast 21. Bxg6 Bxe3+ 22. Dxe3 fxg6 23. Hf6! en á ađ halda velli međ ţví ađ leika 23. ... Hxf6! 24. exf6 Bd7.

21. Rxf7 Bxe3+ 22. Kh1 Dh4 23. Bxg6 Bg5 24. Bh7+!

Gerir út um tafliđ, ef 24. ... Kxh7 ţá vinnur 25. Rxg5+. Og 24. .. Kg7 er svarađ međ 25. Dd3! o. s.frv. Vallejo gafst upp.

Glćsilegur sigur Nansýjar Davíđsdóttur í Svíţjóđ

Krakkar úr Rimaskóla gerđu ferđ til Svíţjóđar á opna mótiđ í Västerĺs sem fram fór um síđustu helgiNansý međ fimmföld verđlaun í fimm umslögum og fullt af pening ţar sem tefkt var í tveim styrkleikaflokkum.

Hin 10 ára gamla Nansý Davíđsdóttir stal senunni gjörsamlega í neđri flokknum ţar sem tefldu 80 skákmenn međ 1600 elo stig eđa minna. Nansý hlaut 7˝ vinning af átta mögulegum og vann öll ţau verđlaun sem í bođi voru, varđ í 1. sćti, vann sérstök kvennaverđlaun, best keppenda undir 16 ára aldri og 13 ára aldri og vann einnig flokkaverđlaun.

Friđrik og Margeir á Íslandsmóti taflfélaga

IMG 2125Taflfélag Bolungarvíkur freistar ţess ađ verja Íslandsmeistartatitil sinn á Íslandsmóti skákfélaga sem hófst í Rimaskóla á föstudagskvöldiđ. en fjórar fyrstu umferđir mótsins fara fram um helgina. Allmikil leynd hvílir yfir skipan liđanna. Taflfélag Reykjavíkur mun ađ öllum líkindum koma sterkt til leiks ţetta áriđ og er jafnvel búist viđ ađ Friđrik Ólafsson og Margeir Pétursson, muni tefla fyrir sitt gamla félag um helgina.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

-------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 7. október 2012.

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 117
  • Frá upphafi: 8778888

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 87
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband