Leita í fréttum mbl.is

Önnur umferđ Íslandsmóts skákfélaga: Hvađ gera Víkingar gegn Bolum?

IMG 1979Önnur umferđ Íslandsmóts skákfélaga hefst klukkan 11 í Rimaskóla. Í efstu deild verđa fjórar mjög spennandi viđureignir, en alls er keppt í fjórum deildum á Íslandsmótinu.

Íslandsmeistarar Bolvíkinga mćta Víkingaklúbbnum, og er ljóst ađ Víkingarnir verđa ađ vinna sigur, ćtli ţeir sér ađ vera međ í keppninni um titilinn. Víkingarnir töpuđu fyrir harđsnúnu liđi Taflfélags Reykjavíkur í fyrstu umferđ í gćrkvöldi, ţar sem Friđrik Ólafsson tryggđi TR sigurinn.

Ekki verđur síđur spennandi ađ fylgjast međ viđureign Eyjamanna og TR. Taflfélag Vestmannaeyja burstađi Skákfélag Akureyrar í fyrstu umferđ, og virđist á fljúgandi siglingu, en TR-ingar hafa sýnt hvađ í ţeim býr.

Gođinn-Mátar teflir fram sínu gríđarsterka liđi gegn Skákfélagi Akureyrar, og má búast viđ ađ Akureyringar bíti í skjaldarrendur eftir skellinn gegn Eyjamönnum í gćrkvöldi.

Ţá verđur án efa hart barist í viđureign Hellis og B-sveitar Bolungavíkur, enda lykilviđureign í neđri hlutadeildarinnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.7.): 16
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 111
  • Frá upphafi: 8778834

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband