Leita í fréttum mbl.is

Skákćfing hjá Skákdeild Breiđabliks miđvikudaginn 3. október kl 18:00

Blikarnir Gunnar Í Birgisson og Hilmir Freyr HeimissonAđ undaförnu hefur veriđ unniđ ađ ţví ađ tryggja Skákdeild Breiđabliks húsnćđi fyrir framtíđar starfsemi sína. Ţađ hefur gengiđ seint, e.t.v. vegna ţeirrar samninga sem núna eru í gangi milli Kópavogsbćjar, HK og Breiđabliks um yfirtöku ţessara íţróttafélaga á rekstri íţróttamannvirkjanna í Smáranum (Breiđablik) og Kórnum (HK). Einnig er einhver tortryggni í gangi gagnvart skákdeildinni frá hendi íţróttadeildar Kópavogsbćjar. Vonandi  tekst ađ eyđa henni á nćstu vikum.

Skákdeildin er ţó búin ađ fá inni í stúkunni og  kl 18:00 - 20:30 í dag miđvikudag verđur haldin skákćfing sem vonandi sem flestir skákmenn í Kópavogi (sama í hvađa taflfélagi ţeir eru í dag, ungir sem aldnir) nýta sér til ţess ađ undirbúa sig fyrir átökin í Íslandsmóti Skákfélaga um helgina. Vinafélög skákdeildarinnar, Gođinn-Mátar og Skákfélag Íslands verđa gestir okkar í dag. Gengiđ er inn á neđstu hćđ bakviđ stúkuna á Kópavogsvellinum og síđan tekin lyfta sem ţar er upp á 3ju hćđ.

Draumurinn er ađ stúkan verđi mekka skákarinnar í Kópavogi á komandi árum og ađ sá efniviđur sem býr í skákmönnum í Kópavogi eigi eftir ađ dafna ţar viđ leitina ađ sannleikanum í skákinni.

Heimasíđa Skákdeildar Breiđabliks er á:  http://chess.is/breidablik

Skákdeild Breiđabliks


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 7
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 121
  • Frá upphafi: 8778778

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband