Leita í fréttum mbl.is

Goðinn áfram í hraðskákkeppni taflfélaga eftir sigur á TG

Kristján Eðvarðsson and Jonar Lensebakken Svona fór um sjóferð þá. Goðinn mætti með sterkt lið í Garðabæinn.  Staðan 4,5 -31,5 í hálfleik, en lokastaðan 57,5 gegn 14,5. TG var því slegið fullhraustlega út í 4 liða úrslitum og er því úr leik.

Fyrir Goðann tefldu:

  • Kristján Eðvarðsson 11 v. af 12
  • Einar Hjalti Jensson 10,5 v. af 12
  • Tómas Björnsson 10 v. af 12
  • Helgi Áss Grétarsson 7,5 v. af 8
  • Jón Þorvaldsson 7 v. af 10
  • Sigurður Daði Sigfússon 5,5 v. af 6
  • Þröstur Árnason 4 v. af 6
  • Páll Ágúst Jónsson 2 v. af 6

Fyrir TG tefldu:

  • Björn Jónsson 4,5 v. af 12
  • Leifur I. Vilmundarson 3,5 v. af 12
  • Ásgeir Þór Árnason 3 v. af 12
  • Jóhann H. Ragnarsson 3 v. af 12
  • Páll Sigurðsson 0,5 v. af 9
  • Jón Þór Bergþórsson 0 v. af 6
  • Svanberg Pálsson 0 v. af 9

Einnig tefldu Taflfélagið Hellir gegn Víkingaklúbbnum og hafði þar Víkingaklúbburin betur (frétt um það síðar).


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 140
  • Frá upphafi: 8779033

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 112
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband