Leita í fréttum mbl.is

WOW Íslandsmót íţróttafélaganna á Hlíđarenda á laugardaginn!

WOWSigurvegarar á Íslandsmóti íţróttafélaganna á Hlíđarenda á laugardaginn fá góđan glađning: Miđa frá WOW en međal áfangastađa flugfélagsins eru Berlín, Kaupmannahöfn og London.

Allt stefnir í hörkuspennandi og skemmtilega keppni á laugardaginn, en Íslandsmótiđ er einn hápunktur í hverfahátíđ Miđborgar og Hlíđa sem fram fer á laugardaginn. Mótiđ hefst klukkan 11 og verđa tefldar hrađskákir, svo ţađ má búast viđ miklu fjöri.

Ţróttarar!Valsmenn sigruđu á Reykjavíkurmóti íţróttafélaganna í fyrra, en nú er m.a. von á harđsnúnum liđum frá ÍBV, Selfossi, Akranesi og Akureyri. Ţá verđa flest Reykjavíkurfélögin međ sveitir, en hvert liđ er skipađ 4 leikmönnum.

Ţátttökurétt eiga keppnisfélög međ ađild ađ ÍSÍ eđa UMFÍ, og er enn hćgt ađ skrá sig til keppni hjá Stefáni Bergssyni, framkvćmdastjóra Skákakademíunnar í síma 863 7562 eđa stefan@skakakademia.is.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.8.): 13
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 238
  • Frá upphafi: 8779612

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 168
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband