Leita í fréttum mbl.is

Pistill frá Vigni Vatnari

Vignir međ bikarVignir Vatnar tefldi fyrr í sumar á alţjóđlegu skákmóti á Ítalíu, ţar sem hann lenti í 1.-3. sćti í flokki 2000 stig og undir. Glćsilegur árangur ţađ. Vignir fékk styrk frá Skáksambandinu til fararinnar og samkvćmt reglugerđ segir hann nú frá ferđinni – í viđtalsformi. Stefán Bergsson tók viđtaliđ.  Björn Ţorfinnsson skýrir svo fyrir hann eina skák frá mótinu.

Hvernig var á Ítalíu? Allt fínt og rosa gaman.

Međ hverjum varstu? Hilmi og Bjössa og pabba og Áróru og konu hans Bjössa og litlu stelpunni hans Bjössa man ekki hvađ hún heitir. Bryn...eitthvađ.

Hvernig gekk? Alveg mjög vel, rosa vel. Vann helling af skákum og gerđi bara 2 jafntefli og tapađi einni.

Hvađa byrjanir tefldirđu? d4 og sikileyjarvörn, á móti d4 tefldi ég Rf6 og e6.

Hvađ gerđiru meir en ađ tefla? Fór á ströndina, fór í sundlaugina, fór og keypti mér ís.

Fékkstu verđlaun? Risastóran bikar og 150 evrur. Eyddi ţeim öllum í legó.

Í hvađa sćti varstu? 1.-3. Í flokknum 2000 stig og minna. Skrýtiđ samt ađ ég grćddi bara 79 stig.

Hvađ eru kominn upp í? 1600 stig sirka.

Hvađ er nćsta mótiđ? Í Tékklandi, Evrópumeistaramótiđ í flokki 9-10 ára.

Hlakkar ţú til? Já, kannski fer ég svo aftur á NM.

Hverjir fara líka á EM? Dagur, Hilmir, Jokkó og Oliver.

Ćtlarđu ađ tefla Rh3 í fyrsta leik? Nei hahaha, d4 eins og alltaf sem ég hef gert síđan ég var sex ára. Gerđi ţađ á fyrstu ćfingunni minni. Ţá lék ég alltaf Bf4 og Rc3 og svo Rb5 og hótađi ađ drepa á c7 hahaha.

Virkađi ţađ vel? Já ţegar ég var lítill.

Er ţađ góđ byrjun? Já, smá.

Er ekki auđvelt ađ stoppa ţađ? Jú, bara ekki litlir krakkar.

Hvađ ćtlarđu ađ fara ađ gera i dag? Kannski í bíó. Kannski kaupa legó.




« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 111
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 82
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband