21.8.2012 | 16:57
Pistill frá Vigni Vatnari
Vignir Vatnar tefldi fyrr í sumar á alţjóđlegu skákmóti á Ítalíu, ţar sem hann lenti í 1.-3. sćti í flokki 2000 stig og undir. Glćsilegur árangur ţađ. Vignir fékk styrk frá Skáksambandinu til fararinnar og samkvćmt reglugerđ segir hann nú frá ferđinni í viđtalsformi. Stefán Bergsson tók viđtaliđ. Björn Ţorfinnsson skýrir svo fyrir hann eina skák frá mótinu.
Hvernig var á Ítalíu? Allt fínt og rosa gaman.
Međ hverjum varstu? Hilmi og Bjössa og pabba og Áróru og konu hans Bjössa og litlu stelpunni hans Bjössa man ekki hvađ hún heitir. Bryn...eitthvađ.
Hvernig gekk? Alveg mjög vel, rosa vel. Vann helling af skákum og gerđi bara 2 jafntefli og tapađi einni.
Hvađa byrjanir tefldirđu? d4 og sikileyjarvörn, á móti d4 tefldi ég Rf6 og e6.
Hvađ gerđiru meir en ađ tefla? Fór á ströndina, fór í sundlaugina, fór og keypti mér ís.
Fékkstu verđlaun? Risastóran bikar og 150 evrur. Eyddi ţeim öllum í legó.
Í hvađa sćti varstu? 1.-3. Í flokknum 2000 stig og minna. Skrýtiđ samt ađ ég grćddi bara 79 stig.
Hvađ eru kominn upp í? 1600 stig sirka.
Hvađ er nćsta mótiđ? Í Tékklandi, Evrópumeistaramótiđ í flokki 9-10 ára.
Hlakkar ţú til? Já, kannski fer ég svo aftur á NM.
Hverjir fara líka á EM? Dagur, Hilmir, Jokkó og Oliver.
Ćtlarđu ađ tefla Rh3 í fyrsta leik? Nei hahaha, d4 eins og alltaf sem ég hef gert síđan ég var sex ára. Gerđi ţađ á fyrstu ćfingunni minni. Ţá lék ég alltaf Bf4 og Rc3 og svo Rb5 og hótađi ađ drepa á c7 hahaha.
Virkađi ţađ vel? Já ţegar ég var lítill.
Er ţađ góđ byrjun? Já, smá.
Er ekki auđvelt ađ stoppa ţađ? Jú, bara ekki litlir krakkar.
Hvađ ćtlarđu ađ fara ađ gera i dag? Kannski í bíó. Kannski kaupa legó.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.7.): 0
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 111
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 82
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.