21.8.2012 | 11:50
EM í Prag: Skákin er harđur skóli - pistill frá Stefáni Bergssyni
(rétt fyrir upphaf 5. umferđar)
Sit hér í mollunni á hótelkaffinu, hitinn er gríđarlegur og ganga menn sveittir um, mađur er í 2-3 sturtum á dag. Í gćr fór hittinn vel yfir 30 gráđur og eitthvađ annađ eins í dag. Rík áhersla er á vatnsdrykkju međal hópsins. Einkatímum morgunsins var ađ ljúka og eldri drengirnir koma eftir hádegismat. Hópurinn er ágćtlega stemmdur, brutum rútínuna upp í gćr og fórum í molliđ um kvöldiđ. Ágćtt fyrir strákana ađ fá eitthvađ gott ađ borđa en mötuneytiđ er misjafnt, er ţó allt ađ koma til.
Síđustu tvćr umferđir hafa veriđ erfiđar. Sérstaklega var ţriđja umferđin erfiđ, taflmennskan slćm sem og tímanotkun. Ţađ var afar ţungt ađ tapa öllum skákunum. Ţetta var skárra í gćr og menn börđust, ţó ekki hafi nógu margir vinningar komiđ í hús. Hilmir Freyr átti flotta sóknarskák í Grand-Prix og er kominn á gott ról. Jón Kristinn hefur alls ekki veriđ ađ tefla illa í öllum sínum skákum ţrátt fyrir engan vinning, ţarf smá meiri ákveđni í miđtaflinu. Vignir átti góđa skák í gćr framan af, tefldi byrjun og miđtafl vel en skipti upp á drottningum ţegar hann átti ađ fará í sókn og endatafliđ var verra á hann. Oliver er stađráđinn í góđum úrslitum í dag en ţetta hefur ekki falliđ međ honum og ţarf hann ađ rífa sig úr ţessum gír og fara ađ tefla upp fyrir sig sem fyrst. Dagur teflir í fyrsta sinn gegn stigalćgri í dag og nćr vonandi ađ leggja ţungann á í enska leiknum.
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
En hvađ um ţetta, hér heldur hópurinn rútínunni og stemmningin góđ í hópnum. Ég hitti Hellismanninn og góđvin margra íslenska skákmann Simon Williams í pottinum í gćr. Simon sá međal annars um skýringar á síđasta Reykjavik Open. Hann var hress ađ vanda, er hér sem ţjálfari enska hópsins, biđur ađ heilsa vinum sínum á Íslandi.
Einkatímum dagsins er nú lokiđ og baráttan hefst senn.
Stefán Bergsson.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.7.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 111
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 82
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.