Leita í fréttum mbl.is

Bragi einn sigurvegara á opna skoska meistaramótinu

 

Bragi Ţorfinnsson

Alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson (2465) varđ einn sigurvegara á opna skoska meistaramótinu sem lauk í Glasgow í dag.  Bragi gerđi jafntefli viđ hvít-rússneska stórmeistarann Vitaly Teterev (2530) í lokaumferđinni.   Frammistađa Braga samsvararađi 2575 skákstigum og hćkkar hann um 15 stig fyrir hana.

Róbert Lagerman (2315) og Mikael Jóhann Karlsson (1929) unnu í lokaumferđinni.   Hjörvar Steinn Grétarsson (2507), Nökkvi Sverrisson (1973), Emil Sigurđarson (1808), Jón Trausti Harđarson (1774), Birkir Karl Sigurđsson (1709) og Óskar Long Einarsson (1571) gerđu jafntefli.

Jafnir Braga í efsta sćti urđu stórmeistararnir Momchil Nikolov (2556), Búlgaríu, Teterev, Jacob Aagaard (2506), Danmörku, og enski alţjóđlegi meistarinn Jonathan Hawkins (2499).

Lokastađa íslensku keppendanna:

  • 1.-5. Bragi Ţorfinnsson (2465) 7 v.
  • 11.-19. Hjörvar Steinn Grétarsson (2507) 6 v.
  • 20.-32. Róbert Lagerman (2315) 5,5 v.
  • 33.-47. Nökkvi Sverrisson (1973) 5 v.
  • 48.-65. Mikael Jóhnn Karlsson (1929), Emil Sigurđarson (1808) og Jón Trausti Harđarson (1774) 4,5 v
  • 82.-93. Birkir Karl Sigurđsson (1709) 3,5 v.
  • 105.-108. Óskar Long Einarsson (1587) 2,5 v.

Sjö af níu íslensku keppenda hćkka á stigum fyrir frammistöđu sína.  Ţađ eru: Jón Trausti (39), Nökkvi (39), Emil (31), Óskar (23), Birkir (16), Bragi (15) og Mikael (4).  Ţađ voru ađeins Hjörvar (-1) og Róbert (-8) sem lćkka á stigum.  

116 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af voru 9 stórmeistarar og 13 alţjóđlegir meistarar.  Hjörvar var nr. 8 í stigaröđ keppenda, Bragi nr. 13 og Róbert nr. 25.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8778678

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 82
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband