Leita í fréttum mbl.is

Opna skoska: Bragi, Mikael og Emil unnu - Jón Trausti međ gott jafntefli

Jón Trausti Harđarson ReykjavíkurmeistariBragi Ţorfinnsson (2465), Mikael Jóhann Karlsson (1929) og Emil Sigurđarson (1808) unnu allir í 3. umferđ opna skoska meistaramótsins sem fram fór í dag.   Hjörvar Steinn Grétarsson (2507), Róbert Lagerman (2315) og Jón Trausti Harđarson (1774) gerđu jafntefli.  Sá síđastnefndi gegn ungversku skákkonunni Boglarka Bea (2178), sem er FIDE-meistari kvenna.   Hinir Íslendingana töpuđu.

Stađa íslensku keppendanna:

  • 1.-19. Hjörvar Steinn Grétarsson (2507) og Bragi Ţorfinnsson (2465) 2,5 v.
  • 39.-75. Róbert Lagerman (2315), Nökkvi Sverrisson (1973) og Mikael Jóhann Karlsson (1929) 1,5 v.
  • 76.-98. Emil Sigurđarson (1808) og Óskar Long Einarsson (1587) 1 v.
  • 99.-106. Jón Trausti Harđarson (1774) og Birkir Karl Sigurđsson (1709) 0,5 v.

Skákir Hjörvars og Braga verđa sýndar beint á morgun.  Hjörvar mćtir skoska alţjóđlega meistaranum Roderick McKay (2376) en Bragi mćtir Ţjóđverjanum Martin Villwock (2176).  Umferđin hefst kl. 12.

116 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af eru 9 stórmeistarar og 13 alţjóđlegir meistarar.  Hjörvar er nr. 8 í stigaröđ keppenda, Bragi nr. 13 og Róbert nr. 25.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Hjörvar var lengi vel ađ eltast viđ h peđ svars. Mér fannst hann missa af einfaldri leiđ í 18. leik međ ţví ađ leika Dh5 í stađ Dc3... eđa er ţetta eitthvert "blunder" í mér?

Gunnar Th. Gunnarsson, 10.7.2012 kl. 00:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 16
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 8778720

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 91
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband