Leita í fréttum mbl.is

Grischuk efstur í hálfleik á HM í hrađskák

GrischukRússinn, Alexander Grischuk (2763) er efstur ađ loknum fyrri degi Heimsmeistaramótsins í hrađskák sem fram fór í Astana í Kasakstan fyrr í dag.  Í 2.-4. sćti eru landar hans Dmitry Andreikin (2700) og Sergey Karjakin (2779) og Úkraínumađurinn Vassily Ivanchuk (2769).  Stigahćsti skákmađur heims, Magnus Carlsen (2837), er ađeins í fimmta sćti, tveimur vinningum á eftir efsta manni, en enn eru heilar 15 umferđir til stefnu ţar sem tefld er tvöföld umferđ.

Stađan í hálfleik:

 

PlaceTitleNameFed.FIDETotal
1GMGrischuk, AlexanderRUS276310,5
2GMAndreikin, DmitryRUS27009,5
3GMIvanchuk, VassilyUKR27699,5
4GMKarjakin, SergeyRUS27799,5
5GMCarlsen, MagnusNOR28378,5
6GMRadjabov, TeimourAZE27888,0
7GMMorozevich, AlexanderRUS27708,0
8GMChadaev, NikolaiRUS25808,0
9GMSvidler, PeterRUS27497,5
10GMLe, Quang LiemVIE26937,0
11GMJumabayev, RinatKAZ25617,0
12GMGelfand, BorisISR27387,0
13GMMamedyarov, ShakhriyarAZE27265,5
14GMTopalov, VeselinBUL27525,5
15GMBologan, ViktorMDA27325,0
16GMKotsur, PavelKAZ25714,0

Taflmennskan hefst kl. 9 í fyrramáliđ og er međal annars hćgt ađ fylgjast međ henni á Chessbomb og á heimasíđu mótsins.

Heimsmeistaramótiđ í atskák og hrađskák

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 134
  • Frá upphafi: 8778734

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband