Leita í fréttum mbl.is

Borđaröđ Ólympíuliđanna

Liđsstjórar íslensku ólympíuliđanna hafa ákveđiđ borđaröđ liđanna.  Ţar er alfariđ rađađ eftir stigum.  Einnig hefur ritstjóri tekiđ saman liđ hinna Norđurlandanna, ađ mestu byggt á umfjöllun Chessdom. Athygli vekur ađ í liđ Noregs vantar bćđi Carlsen og Hammer.  Reyndar er enginn stórmeistari í liđinu.  Svíar hafa sterkasta liđiđ (2557). 

Íslensku liđin eru:

Opinn flokkur:

  1. GM Héđinn Steingrímsson (2560)
  2. GM Hannes Hlífar Stefánsson (2515)
  3. GM Henrik Danielsen (2511)
  4. IM Hjörvar Steinn Grétarsson (2507)
  5. GM Ţröstur Ţórhallsson (2426)

Međalstig: 2523

Kvennaflokkur:
  1. WGM Lenka Ptácníková (2275)
  2. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1957)
  3. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1886)
  4. Tinna Kristín Finnbogadóttir (1832)
  5. Elsa María Kristínardóttir (1737)

Međalstig: 1988

Hér fylgja međ upplýsingar um hin liđ Norđurlandanna í opnum flokki. Ekki er víst ađ borđaröđ sé alltaf rétt.

Styrkleikaröđ liđanna:

  1. Svíţjóđ (2557)
  2. Danmörk (2524)
  3. Ísland (2523)
  4. Finnland (2500)
  5. Noregur (2453)
  6. Fćreyjar (2363)

Danmörk:

  1. GM Sune Berg Hanesen (2577)
  2. GM Lars Schandorrf (2516)
  3. GM Jacob Aagaard (2506)
  4. GM Allan Stig Rasmussen (2496)
  5. IM Jakob Vang Glud (2498)

Međalstig: 2524

Finnland:
  1. GM Tomi Nyback (2638)
  2. IM Tapani Sammalvuo (2472)
  3. IM Mika Karttunen (2448)
  4. IM Mikael Agapov (2442)
  5. FM Vilka Sipila (2435)

Međalstig: 2500

Fćreyjar:

  1. IM Helgi Dam Ziska (2467)
  2. IM John Arni Nielsen (2372)
  3. IM John Rodgaard (2354)
  4. Joan Hendrik Andreasen (2260)
  5. Rogvi Egilstoft Nielsen (2203)

Međalstig: 2363

Noregur:

  1. IM Frode Elsness (2487)
  2. IM Torbjorn Ringdal Hansen (2469)
  3. IM Frode Urkedal (2436)
  4. IM Torstein Bae (2420)
  5. FM Andreas Moen (2392)

Međalstig: 2453

Svíţjóđ: 

  1. GM Emanuel Berg (2573)
  2. GM Hans Tikkanen (2573)
  3. GM Nils Grandelius (2570)
  4. GM Pontus Carlsson (2511) 

Međalsti: 2557

Heimasíđa Ólympíuskákmótsins

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 127
  • Frá upphafi: 8778706

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 81
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband