Leita í fréttum mbl.is

Karjakin heimsmeistari í atskák

Karjakin og CarlsenRússinn Sergey Karjakin (2779) varđ í dag heimsmeistari í atskák en mótiđ hefur fram síđustu 3 daga í Astana í Kasakstan.  Rússinn ungi, sem tefldi reyndar lengi vel fyrir Úkraínu, hlaut 11,5 vinning í 15 skákum.  Annar varđ stigahćsti skákmađur heims, Magnus Carlsen (2837),  sem hafđi góđa forystu fyrir lokadag mótsins en hlaut ađeins 2 vinning í 5 skákum í dag.  Topalov (2752) og Mamedyarov (2726) urđu jafnir í 3.-4. sćti.

Á morgun hefst Heimsmeistaramótiđ í hrađskák.  Ţar taka ţátt međal annars: Carlsen, Radjabov (2784) og Karjakin (2779).  Mótinu lýkur á ţriđjudag.

Taflmennskan hefst kl. 9 í fyrramáliđ og er međal annars hćgt ađ fylgjast međ henni á Chessbomb og á heimasíđu mótsins.

Lokastađan:

1GMKarjakin, SergeyRUS11.5
2GMCarlsen, MagnusNOR10.5
3GMTopalov, VeselinBUL9.5
4GMMamedyarov, ShakhriyarAZE9.5
5GMGrischuk, AlexanderRUS9
6GMGelfand, BorisISR8
7GMIvanchuk, VassilyUKR7.5
8GMSvidler, PeterRUS7.5
9GMRadjabov, TeimourAZE7.5
10GMDreev, AlekseyRUS7
11GMMorozevich, AlexanderRUS6.5
12GMBologan, ViktorMDA6
13GMKurnosov, IgorRUS6
14GMKazhgaleyev, MurtasKAZ6
15GMTkachiev, VladislavFRA4.5
16GMIsmagambetov, AnuarKAZ3.5

Heimsmeistaramótiđ í atskák og hrađskák


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 8778745

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband