Leita í fréttum mbl.is

Opna skoska: Hjörvar, Bragi, Nökkvi og Óskar Long unnu í fyrstu umferđ

Óskar Long player is in the organizing committeeHjörvar Steinn Grétarsson (2507), Bragi Ţorfinnsson (2465), Nökkvi Sverrisson (1973) og Óskar Long Einarsson (1571) unnu allir í fyrstu umferđ opna skoska meistaramótsins í skák, sem fram fór í dag í Glasgow.

Hjörvar Steinn vann ungversku skákkonuna Boglarka Bea (2178), sem er FIDE-meistari kvenna en Bragi vann Skotann Alan Grant (2155).  Óskar Long vann mun stigahćrri andstćđing (1900).  Róbert Lagerman (2315) og Birkir Karl Sigurđsson (1719) gerđu jafntefli.  Sá síđarnefndi viđ stigahćrri andstćđing (1918).  Mikael Jóhann Jóhann Karlsson (1929), Emi Sigurđarson (1808) og Jón Trausti Harđarson (1774), sem á 15 ára afmćli í dag, töpuđu. 

Skákir Hjörvars og Braga verđa sýndar beint á morgun.  Hjörvar teflir viđ skoska FIDE-meistarann Philip Giulian (2285) en Bragi viđ Maltverjann David Vincenti (2091).  Umferđin hefst kl. 12.

116 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af eru 9 stórmeistarar og 13 alţjóđlegir meistarar.  Hjörvar er nr. 8 í stigaröđ keppenda, Bragi nr. 13 og Róbert nr. 25.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 8778753

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 96
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband