7.7.2012 | 14:10
Björn Ívar Grćnmetismeistari - hver verđur blómameistarinn?
Grćnmetismótiđ 2012 var heldur betur vel mannađ - fyrrum landsliđsmenn og núverandi landsliđskonur voru mćtt til leiks í Sumarskákhöllina í gćr til ađ berjast um grćnmetiskörfur sem Sölufélag garđyrkjumanna lagđi til mótshaldsins. Fyrir mótiđ mátti telja ţá fyrrum félaga úr Ólympímeistaraliđi Íslands frá 1995, Björn Ţorfinsson og Jón Viktor Gunnarsson sigurstranglegasta.
Jóni Viktori gekk ágćtlega framan af en Björn var týndur og tröllum gefinn um miđjan hóp enda margir sterkir skákmenn međal ţátttakenda. Fór svo ađ Jón Viktor komst á fyrsta borđ fyrir fimmtu og síđustu umferđina. Ţar mćtti hann ofjarli sínum í Eyjamanninum Birni Ívari Karlssyni, sem veitti Jón ţó griđ er hann ţrálék međ unniđ tafl. Jafntefliđ dugđi Birni til sigurs og fékk hann veglega grćnmetiskörfu ađ launum.
Bestum árangri barna náđi Hilmir Freyr Heimisson sem hlaut ţrjá vinninga. Landsliđskonan Jóhanna Björg Jóhannsdóttir var svo dreginn út úr hópi keppenda ađ móti loknu og fékk einnig grćnmetiskörfu. Á međan á mótinu stóđ gćddu keppendur sér á ljúffengum og andoxandi tómötum; hvoru tveggja kirsuberja tómötum sem og hinum hefđbundnu.
Nćsta mót í Grćnu seríunni fer fram í hádeginu nćsta föstudag klukkan 12:00 og verđur ţá teflt um veglega blómvendi.
Heildarúrslit:
Rk. | Name | Pts. | TB1 |
1 | Björn Karlsson | 4,5 | 14,5 |
2 | Jón Viktor Gunnarsson | 4 | 15,5 |
3 | Elsa María Kristínardóttir | 4 | 14,5 |
4 | Stefán Már Pétursson | 4 | 13 |
5 | Stefán Bergsson | 4 | 12 |
6 | Hrafn Jökulsson | 3 | 16 |
7 | Rúnar Berg | 3 | 15,5 |
8 | Jóhanna Björg Jóhannsdóttir | 3 | 15 |
9 | Hilmir Freyr Heimisson | 3 | 13 |
10 | Vignir Vatnar Stefánsson | 3 | 12 |
11 | Björn Ţorfinnsson | 3 | 11 |
Gauti Páll Jónsson | 3 | 11 | |
13 | Svandís Rós Ríkharđsdóttir | 2 | 13 |
14 | Jakob Petersen | 2 | 12,5 |
15 | Jón Birgir Einarsson | 2 | 12 |
16 | Hjálmar Sigurvaldason | 2 | 11,5 |
17 | Gunnlaugur Karlsson | 2 | 11 |
18 | Arnar Valgeirsson | 2 | 10,5 |
19 | Bjarni Ţór Guđmundsson | 2 | 8,5 |
20 | Ţorvarđur F. Ólafsson | 1,5 | 15 |
21 | Óskar Víkingur Davíđsson | 1 | 11,5 |
22 | Hjálmar Skarphéđinsson | 1 | 10 |
23 | Númi Sigfússon | 1 | 10 |
Myndaalbúm (ÁHS)
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:23 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 13
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 143
- Frá upphafi: 8778755
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 98
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.