Leita í fréttum mbl.is

Björn Ívar Grćnmetismeistari - hver verđur blómameistarinn?

P7060036Grćnmetismótiđ 2012 var heldur betur vel mannađ - fyrrum landsliđsmenn og núverandi landsliđskonur voru mćtt til leiks í Sumarskákhöllina í gćr til ađ berjast um grćnmetiskörfur sem Sölufélag garđyrkjumanna lagđi til mótshaldsins. Fyrir mótiđ mátti telja ţá fyrrum félaga úr Ólympímeistaraliđi Íslands frá 1995, Björn Ţorfinsson og Jón Viktor Gunnarsson sigurstranglegasta.

Jóni Viktori gekk ágćtlega framan af en Björn var týndur og tröllum gefinn um miđjan hóp enda margir sterkir skákmenn međal ţátttakenda. Fór svo ađ Jón Viktor komst á fyrsta borđ fyrir fimmtu og síđustu umferđina. Ţar mćtti hann ofjarli sínum í Eyjamanninum Birni Ívari Karlssyni, sem veitti Jón ţó griđ er hann ţrálék međ unniđ tafl. Jafntefliđ dugđi Birni til sigurs og fékk hann veglega grćnmetiskörfu ađ launum.

Bestum árangri barna náđi Hilmir Freyr Heimisson sem hlaut ţrjá vinninga. Landsliđskonan P7060038Jóhanna Björg Jóhannsdóttir var svo dreginn út úr hópi keppenda ađ móti loknu og fékk einnig grćnmetiskörfu. Á međan á mótinu stóđ gćddu keppendur sér á ljúffengum og andoxandi tómötum; hvoru tveggja kirsuberja tómötum sem og hinum hefđbundnu.

Nćsta mót í Grćnu seríunni fer fram í hádeginu nćsta föstudag klukkan 12:00 og verđur ţá teflt um veglega blómvendi.

Heildarúrslit:

Rk.NamePts. TB1
1Björn Karlsson  4,514,5
2Jón Viktor Gunnarsson  415,5
3Elsa María Kristínardóttir  414,5
4Stefán Már Pétursson  413
5Stefán Bergsson  412
6Hrafn Jökulsson  316
7Rúnar Berg  315,5
8Jóhanna Björg Jóhannsdóttir  315
9Hilmir Freyr Heimisson  313
10Vignir Vatnar Stefánsson  312
11Björn Ţorfinnsson  311
 Gauti Páll Jónsson  311
13Svandís Rós Ríkharđsdóttir  213
14Jakob Petersen  212,5
15Jón Birgir Einarsson  212
16Hjálmar Sigurvaldason  211,5
17Gunnlaugur Karlsson  211
18Arnar Valgeirsson  210,5
19Bjarni Ţór Guđmundsson  28,5
20Ţorvarđur F. Ólafsson  1,515
21Óskar Víkingur Davíđsson  111,5
22Hjálmar Skarphéđinsson  110
23Númi Sigfússon  110

 

Myndaalbúm (ÁHS)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8778755

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband