9.7.2012 | 20:00
Morgunblađiđ: Skákađ yfir Atlantshafiđ
Grein ţessi var birt í Sunnudagsmogganum, 1. júlí 2012. Höfundar eru Ţorsteinn Ţorsteinsson, Árni H. Kristjánsson og Dađi Örn Jónsson.
-------------------------------------
Bréfskák er tefld međ ţeim hćtti ađ leikirnir eru sendir međ pósti (póstkorti, bréfi, vefpósti (e-mail) eđa vefţjóni (webserver). Hiđ hefđbundna sendingaform leikja er póstkort međ mynd af taflborđi ţar sem reitir ţess eru merktir međ tölustöfum. Ţetta upphaflega form bréfskákar hefur nćr alveg vikiđ fyrir vefţjónum, sem eru allsráđandi í dag. Umhugsunartími á hefđbundnum póstkortsmótum er ţrír dagar á leik, en fimm dagar á leik í vefpósts- og vefţjónsmótum.
Upphaf bréfskákar
Bréfskák var iđkuđ ţegar á 17. öld, en fyrstu varđveittu bréfskákirnar voru tefldar í upphafi 19. aldar. Á árunum 1824-1828 fór fram bréfskákkeppni milli skákfélaga í London og Edinborg sem Skotar unnu. Í kjölfariđ fćrđust slíkar keppnir milli borga og bćja í vöxt. Í lok 19. aldar var algengt ađ skáktímarit stćđu fyrir bréfskákmótum. T.a.m. stóđ danska skáktímaritiđ Tidskrift for Skak fyrir norrćnum mótum eftir ađ útgáfa ţess hófst 1895.
Alţjóđasamtök
Fyrsta alţjóđasambandiđ í bréfskák (Internationaler Fernschachbund) var stofnađ í Berlín áriđ 1928. Ţađ efndi til fyrstu Evrópukeppninnar áriđ 1935. Tveimur árum síđar var ađ frumkvćđi alţjóđasambandsins ákveđiđ ađ efna til heimsmeistarakeppni, en ekkert varđ úr framkvćmdinni vegna heimsstyrjaldarinnar síđari. Annađ alţjóđasamband (International Correspondence Chess Association, ICCA) var stofnađ áriđ 1945. Á vegum ţess hófst fyrsta heimsmeistarakeppnin í bréfskák áriđ 1946. Áriđ 1951 var svo Alţjóđabréfskáksambandiđ (International Correspondence Chess Federation, ICCF) stofnađ og starfar ţađ enn, međ 65 ađildarlöndum. ICCF hefur náiđ samstarf viđ Alţjóđaskáksambandiđ (FIDE). Auk heimsmeistarakeppni og Ólympíuskákmóta, sem haldin hafa veriđ frá árinu 1946, stendur ICCF fyrir Evrópukeppni (fyrst haldin 1955), ţemamótum og fjölmörgum öđrum mótum.
Upphaf bréfskákar á Íslandi
Taliđ er ađ Ţorvaldur Jónsson, lćknir á Ísafirđi, hafi veriđ fyrstur Íslendinga til ađ tefla bréfskák rétt fyrir aldamótin 1900. Tefldi hann viđ félaga í Köbenhavns Skakforening og skákmenn í Reykjavík. Áriđ 1935 hugđist Skákblađiđ efna til keppni í bréfskák til styrktar skákiđkun í landinu og birti blađiđ reglur um fyrirkomulag keppninnar. Af keppninni varđ ekki, né heldur ţeirri sem Nýja skákblađiđ reyndi ađ koma á fót áriđ 1940 um titilinn Bréfskákmeistari Íslands. Eftir síđari heimsstyrjöldina óx bréfskákaiđkun talsvert og nokkrir skákmenn hófu ţátttöku í alţjóđlegum bréfskákmótum. Áriđ 1972 varđ Bjarni Magnússon Norđurlandameistari í bréfskák.
Tímaritiđ Skák hleypti fyrstu bréfskákkeppninni af stokkunum áriđ 1964, en hún lognađist fljótlega út af. Skáksamband Íslands tók ţessi mál upp á sína arma og skipađi sérstaka bréfskáknefnd til ađ skipuleggja bréfskákaiđkun í landinu. Nefndin gerđist ađili ađ ICCF og á vegum hennar hófst áriđ 1974 fyrsta Bréfskákţing Íslands. Íslendingar tóku ţátt í VII Ólympíubréfskákmótinu sem hófst 1972 og 1975 hófu tveir Íslendingar ţátttöku í heimsmeistarakeppni ICCF.
Félag íslenskra bréfskákmanna stofnađ
Hinn 12. september 1991 var haldinn í húsakynnum Skáksambands Íslands, stofnfundur Félags íslenskra bréfskákmanna. Helstu hvatamenn ađ stofnun félagsins voru Jón A. Pálsson, Ţórhallur B. Ólafsson og Bjarni Magnússon. Um tveir tugir manna mćttu á fundinn, sem fór í alla stađi vel fram undir fundarstjórn Guđmundar G. Ţórarinssonar, forseta S.Í. Stofnun félagsins var samţykkt samhljóđa og voru stofnfélagar 19 talsins. Fyrsta stjórn félagsins var ţannig skipuđ: Ţórhallur B. Ólafsson formađur, Baldur Daníelsson gjaldkeri, Jón A. Pálsson, Ţorleifur Ingvarsson og Eggert Ísólfsson međstjórnendur. Félagiđ varđ ađili ađ S.Í. og Alţjóđa bréfskáksambandinu (ICCF). Félagiđ gaf út fréttablađiđ Bréfskákstíđindi um nokkurra ára skeiđ.
Titilhafar í bréfskák
Áriđ 1981 var Jón A. Pálsson útnefndur alţjóđlegur meistari (IM) í bréfskák, fyrstur Íslendinga. Íslenskir titilhafar eru:
ICCF Alţjóđlegir bréfskákmeistarar (IM)
Nafn | Útnefndur titilhafi |
Jón Adólf Pálsson | 1981 |
Bragi Kristjánsson | 1984 |
Frank Herlufsen | 1989 |
Hannes Ólafsson | 1991 |
Bragi Ţorbergsson | 1992 |
Áskell Örn Kárason | 1993 |
Jón Kristinsson | 1994 |
Jón Árni Halldórsson | 1997 |
Gísli S. Gunnlaugsson | 1999 |
Haraldur Haraldsson | 2007 |
Árni H. Kristjánsson | 2012 |
ICCF Bréfskákmeistarar (SIM)
Nafn | Útnefndur titilhafi |
Jón Adólf Pálsson | 1999 |
Jón Árni Halldórsson | 1999 |
Ákell Örn Kárason | 2001 |
ICCF Stórmeistarar í bréfskák (GM)
Nafn | Útnefndur titilhafi |
Hannes Ólafsson | 1995 |
Bragi Ţorbergsson | 1998 |
Bréfskákmeistarar Íslands
Fyrsta mótiđ um titilinn Bréfskákmeistari Íslands hófst áriđ 1974, síđan ţá hefur veriđ keppt 22 sinnum um titilinn. Eftirtaldir hafa orđiđ sigurvegarar:
Ár | Íslandsmeistarar í bréfskák |
1974 -1976 | Jón A. Pálsson og Kristján Guđmundsson |
1978 -1980 | Frank Herlufsen |
1979 -1981 | Hannes Ólafsson |
1980 -1982 | Árni Stefánsson |
1981 -1983 | Jón A. Pálsson |
1982 -1984 | Haukur Kristjánsson |
1983 -1985 | Jón Ţ. Ţór |
1984 -1986 | Ingimar Halldórsson |
1985 -1987 | Jón Kristinsson |
1986 -1988 | Jón Kristinsson |
1987 -1989 | Árni Stefánsson |
1988 -1990 | Áskell Örn Kárason |
1989 -1991 | Bjarni Magnússon og Jón Kristinsson |
1990 -1992 | Kristján Guđmundsson |
1991 -1993 | Kári Sólmundarson |
1993 -1995 | Magnús Gunnarsson og Baldur Fjölnisson |
1994 -1996 | Jón Kristinsson |
1997 -1999 | Vigfús Óđinn Vigfússon |
1998 -2000 | Gísli S. Gunnlaugsson og Hörđur Ţ. Garđarsson |
2002 -2004 | Jónas Jónasson |
2006 -2008 | Jónas Jónasson |
2010 -2012 | Árni H. Kristjánsson |
Íslandsmótiđ í bréfskák - Árni H. Kristjánsson Íslandsmeistari
Mikil gróska er hjá íslenskum bréfskákmönnum um ţessar mundur en nokkuđ hefur boriđ á ţví ađ reyndir kappskákmenn hafi í auknum mćli snúiđ sér ađ bréfskák. Hér má nefna menn eins og Áskel Örn Kárason, Árna Kristjánsson, Dađa Örn Jónsson, Halldór Grétar Einarsson, Jón Árna Halldórsson og Ţorstein Ţorsteinsson. Nýlega lauk Íslandsmótinu og stóđ Árni H. Kristjánsson uppi sem sigurvegari og er ţví Íslandsmeistari í bréfskák. Mótiđ hófst 1. mars 2010 og voru keppendur 13 og ţar af 5 erlendir. Međ ţessu sniđi gafst keppendum tćkifćri til ađ ná áföngum. Árni hlaut 8,5 vinninga úr 12 skákum. Í öđru til fjórđa sćti međ 8 vinninga, urđu Baldvin Skúlason, Sonny Colin (Svíţjóđ) og Jónas Jónasson. Ţessir keppendur náđu allir IM-áföngum. Međ sigrinum tryggđi Árni sér jafnframt IM titil, alţjóđlegan meistaratitil í bréfskák.
Evrópumót landsliđa - Íslenska liđiđ efst í sínum riđli
Fremri röđ frá vinstri: Kári Elíson, Jón Árni Halldórsson, Jón A. Pálsson.
Aftari röđ frá vinstri: Kristján Jóhann Jónsson, Dađi Örn Jónsson, Árni H. Kristjánsson, Ţorsteinn Ţorsteinsson, Baldvin Skúlason, Jónas Jónasson.
Níunda Evrópumót landsliđa hófst 15. júlí 2011 og er skemmst frá ţví ađ segja ađ íslenska landsliđiđ hefur fariđ mikinn og er efst í sínum riđli á undan mörgum sterkum ţjóđum en teflt er á 10 borđum. Helstu keppinautar eru Ţjóđverjar og Slóvakar, sem hömpuđu Evrópumeistaratitlinum í sjöundu Evrópukeppninni. Ţar á undan urđu Ţjóđverjar Evrópumeistarar. Ţetta eru ţví sterkir andstćđingar, en til viđbótar má geta ţess ađ tćpur helmingur ţjóđanna í riđlinum teflir í úrslitum áttundu Evrópukeppninnar sem hófst nú í febrúar. Ţetta eru Eistar, Slóvakar, Svíar, Ţjóđverjar, Króatar og Slóvenar. Tvö efstu liđin komast í úrslit og verđa líkurnar á ţví ađ íslenska liđiđ komist ţangađ ađ teljast allgóđar. Árangur liđsins er athyglisverđur, ekki síst í ljósi ţess ađ liđiđ er međ nćstlćgstu međalstigin í riđlinum. Dađi Örn Jónsson er međ besta árangur liđsins en hann hefur lokiđ keppni og hlaut 9 vinninga í 10 skákum. Ađrir keppendur eru skemmra á veg komnir.
EU/TC9/sf1 | 9th European Team Championship - Semifinal 1 | TD Glaser, Karel (IA) | ||||||||||||||||||
Nr. | Team | ELO | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | Score | % | +/- | Team results | FG | RG | Place |
1 |
| 2331 | 3.5 | 3 | 3.5 | 2 | 4 | 4.5 | 5.5 | 3.5 | 2.5 | 4.5 | 36.5 | 62 | 15 | 7 | 58 | 22 | 1 | |
2 |
| 2447 | 2.5 | 4 | 4 | 3 | 4.5 | 2 | 4 | 2 | 4 | 4.5 | 34.5 | 61 | 13 | 8 | 56 | 24 | 2 | |
3 |
| 2491 | 4 | 3 | 4 | 2.5 | 3 | 2.5 | 3 | 2.5 | 3 | 4 | 31.5 | 57 | 8 | 3 | 55 | 25 | 3 | |
4 |
| 2308 | 2.5 | 2 | 2 | 2.5 | 2.5 | 4 | 3.5 | 3 | 2 | 4.5 | 28.5 | 45 | -5 | 3 | 62 | 18 | 4 | |
5 |
| 2448 | 1 | 3 | 2.5 | 2.5 | 4 | 2.5 | 2.5 | 1.5 | 4 | 4 | 27.5 | 56 | 6 | 3 | 49 | 31 | 5 | |
6 |
| 2401 | 1 | 2.5 | 3 | 3.5 | 2 | 2 | 3.5 | 2 | 4.5 | 3 | 27 | 45 | -5 | 2 | 59 | 21 | 6 | |
7 |
| 2390 | 2.5 | 1 | 1.5 | 4 | 2.5 | 2 | 4.5 | 2 | 2.5 | 3 | 25.5 | 49 | -1 | 3 | 52 | 28 | 7 | |
8 |
| 2361 | 2.5 | 2 | 3 | 2.5 | 1.5 | 3.5 | 2.5 | 1.5 | 3.5 | 3 | 25.5 | 40 | -12 | 0 | 63 | 17 | 8 | |
9 |
| 2420 | 1.5 | 1 | 0.5 | 4 | 1.5 | 3 | 3 | 3.5 | 3 | 3 | 24 | 53 | 3 | 1 | 45 | 35 | 9 | |
10 |
| 2300 | 1.5 | 2 | 2 | 4 | 2 | 2.5 | 1.5 | 3.5 | 2 | 2.5 | 23.5 | 42 | -8 | 1 | 55 | 25 | 10 | |
11 |
| 2420 | 2.5 | 1.5 | 2 | 1.5 | 2 | 3 | 2 | 4 | 1 | 2.5 | 22 | 37 | -14 | 1 | 58 | 22 | 11 |
Bréfskák og skákforrit
Ýmsir sakna tíma biđskákanna, ţví rannsóknir á ţeim voru mjög lćrdómsríkar. Sterkari skákmenn höfđu oft ađstođarmenn sem hjálpuđu til viđ byrjanaundirbúning og biđskákir og ţeir sátu stundum heilu nćturnar yfir stöđunum međan skákmađurinn sjálfur hvíldist. Líkja má bréfskákum viđ rannsóknir á biđstöđum ţar sem tölvur og gagnagrunnar hafa leyst ađstođarmennina af hólmi. Ađalmunurinn er ţó sá, ađ í bréfskákinni ţarf ađ rannsaka stöđuna eftir hvern leik andstćđingsins. Bréfskákin er ţví prýđilegur vettvangur til ađ ţjálfa sig í skákrannsóknum. Ţar gefst góđur tími til ađ kafa ofan í byrjunarafbrigđi, ná betri tökum á tölvutćkninni og endurbćta vinnubrögđ viđ rannsóknir. Sú reynsla nýtist öllum skákmönnum sem vilja bćta sig.
Einhverjir ímynda sér kannski ađ bréfskák felist í ţví ađ setja uppáhaldsskákforritiđ sitt í gang og senda síđan andstćđingnum ţann leik sem ţađ stingur upp á. Máliđ er hins vegar mun flóknara. Ţađ er t.d. vel ţekkt ađ skákforrit eru ekki međ góđan skilning á ákveđnum stöđutegundum og ađrar stöđur eru einfaldlega ţađ djúpar ađ skákforrit geta ekki komiđ međ tćmandi greiningu á ţeim. Einnig er hálfgerđur byrjendabragur á taflmennskunni hjá ţeim í sumum endatöflum. Afleiđingin er sú, ađ ţeir sem treysta eingöngu á skákforritin í bréfskákinni ná sjaldnast langt.
Eftirfarandi stađa er sláandi dćmi um ţetta.
Stađan kom upp í landskeppni milli Íslands og Spánar. Ţorsteinn Ţorsteinnson stýrđi svörtu mönnunum og bauđ hér upp á drottingaruppskipti. Spánverjinn lék 37.Dxe6? sem leiđir til tapađs peđsendatafls eins og Ţorsteinn sýndi fram á. Ţrátt fyrir ţađ er ţetta sá leikur sem fimm sterkustu skákforritin vildu leika og ţađ er vćntanlega skýringin á afleik Spánverjans.
Hvađ er ţađ sem rćđur úrslitum ţegar allir bréfskákmenn eru vopnađir öflugum skákforritum? Ţađ er augljóslega eitthvađ annađ en skákforritin sjálf ţví flestir eru ađ nota sömu forrit. Sumir hafa öflugri tölvur en ađrir, en reynslan sýnir ađ slíkt skiptir minna máli en ćtla mćtti. Skák er sem betur fer ţađ flókin, ađ ţrátt fyrir stöđugt vaxandi styrkleika skákforrita er ţađ skákmađurinn sjálfur sem enn rćđur mestu um ţann árangur sem hann nćr. Ţótt vissulega reyni á ýmsa ađra ţćtti en í kappskák, ţá skipta innsći, hugmyndaauđgi og almennur skákskilningur gríđarlega miklu máli. Síđan gildir ţađ sama í bréfskák og kappskák, ađ menn uppskera eins og ţeir sá! Góđ skipulagning og dugnađur verđur seint ofmetin.
Ţegar litiđ er yfir skákir íslenska liđsins í Evrópukeppninni má finna fjölmörg dćmi sem sýna ađ góđur árangur liđsins felst m.a. í ţví ađ láta skákforritin ekki teyma sig áfram hugsunarlaust.
Hér hafđi Dađi Örn Jónsson svart gegn slóvenskum andstćđingi. Stađan, sem kom upp úr Najdorf-afbrigđinu, hefur sést níu sinnum áđur í bréfskákum og svartur lék ávallt 18... Hac8, sem er jafnframt sá leikur sem skákforritin kjósa. Gallinn er, ađ átta af ţessum skákum lauk međ jafntefli. Í stađ ţess ađ feta ţá jafnteflisbraut lék Dađi 18... h4!?, leik sem ekkert skákforrit stingur upp á. Framhaldiđ sýndi ţó ađ svartur fćr góđ mótfćri vegna veikingar c1-h6 skálínunnar eftir ađ hvítur tekur peđiđ.
Skák Dađa međ finna skýrđa í međfylgjandi PDF-viđhengi.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 8.7.2012 kl. 16:45 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.7.): 11
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 134
- Frá upphafi: 8778734
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 90
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.