Leita í fréttum mbl.is

Grćnmetismót í sumarskákhöllinni á föstudaginn!

DSC 3233Í sumar mun Skákakademían standa fyrir hrađskákmótum í hádeginu á föstudögum, sem kallast Grćna serían. Ávaxtamótiđ var ţađ fyrsta í röđinni. Mótiđ var nú haldiđ í annađ sinn eftir góđa frumraun í fyrra. Rétt eins og ţá var keppendum bođiđ upp á dýrindis ávexti frá Banönum ehf. Aukin heldur kepptu ţeir 34 keppendur sem mćttir voru til leiks um ţrjár veglegar áxaxtakörfur. Tefldar voru fimm umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma.

DSC 3231Áđur en ađ mótiđ hófst fór Hjörvar Steinn Grétarsson yfir eina af ótal skákum sem hann hefur teflt ađ undanförnu. Hlýddu margir á fyrlesturinn sem heppnađist vel enda Hjörvar góđur skákkennari. Hjörvar var sigurstranglegastur fyrir mótiđ, en Ávaxtakóngurinn frá ţví í fyrra, Ingvar Ţór Jóhannesson, var stađráđinn í ađ verja titilinn. Fór svo ađ ţađ tókst og Ingvar Ţór ţví unniđ bćđi Ávaxtmótin sem haldin hafa veriđ. Hjörvar varđ annar og Vignir Vatnar Stefánsson ţriđji og hlaut fyrir ţađ barnaverđlaunin og stóra ávaxtakörfu rétt eins og Ingvar. Ein karfa var dregin út og hana fékk Jóhann Arnar Finnsson Fjölnispiltur.  

Í hádeginu nćsta föstudag mun svo fara fram Grćnmetismótiđ 2012. Tafliđ hefst 12:00 og og eru keppendur beđnir um ađ mćta tímanlega. Tefldar verđa 5 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma. Dýrindis grćnmeti í bođi frá Sölufélagi garđyrkjumanna. Sumarskákhöllin er stađsett í Ţingholtsstrćtinu, beint á móti ţýska og breska sendiráđinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 6
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 132
  • Frá upphafi: 8778765

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband