Leita í fréttum mbl.is

Myndasafn SÍ komiđ á nýjan stađ

Myndasafn SÍ er komiđ á nýjan stađ á Internetinu, er nú vistađ á http://www.skakmyndir.com/.  Ţar má finna margar mjög skemmtilegar myndir af íslenskum og erlendum skákmönnum í gegnum tíđina.  Ritstjóra finnst sérstaklega skemmtilegt ađ skođa myndir frá hinum skrautlega níunda áratug (eigtís).  Lćt hér fylgja međ nokkur sýnishorn.  Tengil á skákmyndirnar má jafnframt finna í tenglasafni Skák.is, undir lykilvefir, á vinstri hluta síđunnar.  

 

Andri Áss, Davíđ og Gunnar
Andri Áss Grétarsson, Davíđ Ólafsson og Gunnar Björnsson
 
Ţröstur Ţórhallsson 1986
Ţröstur Ţórhallson, Íslandsmeistari í skák, áriđ 1986 en ţá hann tók ţátt í landsliđsflokki í fyrsta sinn
 
Friđrik Ólafsson og Héđinn Steingrímsson
Friđrik Ólafsson og Héđinn Steingrímsson spá í spilin
 
Ingibjörg Edda Birgisdóttir áriđ 1999
 Ingibjörg Edda Birgisdóttir áriđ1999
 
Helgi Ólafsson og Kasparov 1988
 Helgi Ólafssson og Garry Kasparov á Heimsbikarmótinu 1988
 
Miklu fleiri myndir á http://www.skakmyndir.com/

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 9
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 135
  • Frá upphafi: 8778768

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 96
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband