8.7.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Winter, Capablanca og San Sebastian 1911
Enginn sem hefur áhuga á sagnfrćđi skáklistarinnar getur skautađ fram hjá Edward nokkrum Winter sem fyrir meira en 25 árum kvaddi sér hljóđs međ ótrúlega smásmugulegum rannsóknum á viđburđum skáksögunnar og birti í tímariti sem hann gaf út, Chess Notes.
Winter lét sig ekki muna um ađ tćta í sig ýmsar stađhćfingar ţekktra höfunda en ýmsum fannst sá ljóđur á ráđi hans ađ hann sást á aldrei á vettvangi. Ţó skrifađi hann um samtímaviđburđi af yfirgripsmikilli ţekkingu. Enginn virtist hafa séđ hann og sumir efuđust um tilvist hans, ađrir sáu fyrir sér ćvafornan rykfallinn grúskara sem sćti yfir skjölum og skriftum uppá hanabjálka einhversstađar í Miđ-Evrópu.
Loks kom fram ţekktur skákmađur sem taldi sig hafa spjallađ viđ Edward Winter á götuhorni í Sviss. Ţetta reyndist tiltölulega ungur mađur, ekki mjög mannblendinn en haldinn miklum sagnfrćđiáhuga. Áriđ 1990 barst frá Winter mikiđ rit um José Raúl Capablanca og jók ţađ mjög viđ orđspor hans. Winter greindi ítarlega frá skákviđburđi sem víđa var minnst sl. haust ţegar öld var liđin frá stórmótinu í San Sebastian á Spáni. Heimildum ber saman um ţađ ađ keppendur á mótinu, sem voru allir sterkustu skákmenn heims ađ Lasker undanskildum, hafi tekiđ ţátttöku Capablanca međ fyrirvara.
Ţar voru einkum nefndir til sögunnar Nimzowitsch og Bernstein sem vísuđu til ţess ađ Capablanca hefđi aldrei unniđ alţjóđlegt mót. Vestanhafs lék hinsvegar mikill ljómi um nafn Capablanca sem hafđi gersigrađ öflugasta Bandaríkjamanninn og síđar höfund gambítsins" Frank Marshall í einvígi. Emanuel Lasker heimsmeistari sat hljóđur úti í horni en trúđi nokkrum vinum sínum fyrir ţví ađ ţessi rúmlega tvítugi Kúbumađur myndi vinna mótiđ. Og ţađ kom á daginn, Capa", sem ţá var búsettur í New York, var í ekki ósvipađri stöđu og Paul Morphy áđur en hann lagđi í ferđalag til gamla heimsins" upp úr miđri 19. öld. Capa" hlaut 9 ˝ v. af 14 mögulegum en í 2. - 3. sćti urđu Rubinstein og Vidmar.
Eftir sigurinn skorađi Capablanca heimsmeistarann Lasker á hólm en gat ekki sćtt sig viđ öll ţau 17 skilyrđi sem Lasker setti upp. Ţeir mćttust hinsvegar í Havana á Kúbu tíu árum síđar og Capablanca vann auđveldan sigur. Ţó Lasker héldi heimsmeistaratitlinum í 27 ár er hann furđu vanmetinn heimsmeistari; á löngum tíma tefldu Lasker og Capablanca í fjölmörgum mótum og einu sinni varđ Capablanca fyrir ofan hann. Capa" hóf mótiđ í San Sebastian međ ţví ađ leggja Bernstein ađ velli. Svo kom röđin ađ höfundi bókarinnar My System".
Aron Nimzowitsch - José Raúl Capablanca
Frönsk vörn
1. e4 e6 2. d3 d5 3. Rd2 c5 4. Rgf3 Rc6 5. Be2 Bd6 6. O-O Dc7 7. He1 Rge7
Kóngsindversku leiđinni gegn franskri vörn er oft mćtt međ ţessum hćtti.
8. c3 O-O 9. a3 f5 10. Bf1 Bd7 11. exd5 exd5 12. b4 Hae8 13. Bb2 b6 14. d4 c4 15. Rxc4?!
Hćpiđ en ţađ er athyglisvert hversu auđveldlega Capablanca hrekur fórnina.
15. ... dxc4 16. Bxc4+ Kh8 17. Rg5 Bxh2+ 18. Kh1 Bf4! 19. Rf7+ Hxf7 20. Bxf7 Hf8 21. Bh5 Rg8! 22. c4 Dd8!
Stundum er haft á orđi ađ erfiđustu leikirnir séu upp í borđ".
23. Df3 Dh4+ 24. Dh3 Dxf2 25. He2 Dg3 26. Dxg3 Bxg3 27. c5 Rce7 28. Bf3 Bb5 29. Hc2 Rf6
Skorđar peđin.
30. a4 Bd3 31. Hcc1 Re4 32. b5 Hf6 33. Bxe4
- og hvítur gafst upp.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is-------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 1. júlí 2012.
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkur: Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 1.7.2012 kl. 11:14 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 0
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 130
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 87
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.