11.6.2012 | 21:15
Meira um Val Gardena - lokapistill Ţorsteins
Eins og fram hefur komiđ áđur hér á Skák.is náđu bćđi Hjörvar Steinn Grétarsson (2477) og Ţorsteinn Ţorsteinsson (2248) prýđisgóđum árangri á alţjóđlega mótinu í Val Gardena.
Báđir voru ţeir ađeins hálfum vinningi frá áfanga. Hjörvar mjög nćrri sínum síđasta stórmeistaraáfanga og Ţorsteinn einnig mjög nćrri sínum fyrsta áfanga ađ alţjóđlegu meistaratitli.
Ţorsteinn gerđi mótinu einkar góđ skil á Skákhorninu og má ţar sérstaklega nefna góđan uppgjörspistil hans ađ loknu móti. Ţar segir međal annars:
Mótiđ í Ortisei var ađ mestu leyti sigurganga hjá mér og Hjörvari ađ undanskilinni 8. umferđinni ţar sem okkur tókst báđum illa upp og urđum ţar međ af ţeim áföngum sem voru í sjónmáli, Hjörvar af stórmeistaráfanga og ég af alţjóđlegum áfanga. Viđ vorum svo sem hvorugir ađ hugsa mikiđ um ţessa áfanga enda hefur ţađ yfirleitt truflandi áhrif, sérstaklega ef ţađ rćđur ţví hvernig mađur teflir.
Hjörvar Steinn endađi í 3. - 12. sćti međ 6 vinninga. Ég endađi svo í 17. - 24. sćti međ 5 vinninga. Báđir hćkkuđum viđ verulega á stigum. Frammistađa Hjörvars samsvarar 2586 skákstigum og hćkkar hann um 14 stig fyrir hana. Hjörvar er eftir mótiđ kominn í 2507 ađ loknu móti. Minn árangur samsvarađi 2342 skákstigum og hćkka ég ţví um 17 stig.
Hjörvar tefldi ađ jafnađi mjög vel og hárbeitt og sýndi stórmeisturunum enga miskunn. Ţađ er ţví ađeins tímaspursmál hvenćr hann verđur einn ţeirra. Mér fannst skák Hjörvars viđ Ubilin vera hans besta í ţessu móti en hún er einmitt lýsandi dćmi um ţađ sjálfstraust sem Hjörvar býr yfir. Hann hrćđist engan, hefur stáltaugar og tefldi ávallt fram til sigurs óháđ andstćđingi og stöđunni í mótinu ađ öđru leyti, alveg eins og Fischer forđum. Ţetta eru eiginleikar sem eiga eftir ađ koma Hjörvari langt ef hann leggur skákina fyrir sig í framtíđinni.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 12
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 177
- Frá upphafi: 8778612
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 104
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju međ flottan árangur, strákar. Synd ađ pistlarnir góđu birtist einungis á horninu, svćđi sem ég les ekki lengur. Ţađ vćri sterkur leikur ef hćgt vćri ađ birta slíka pistla beint á skak.is enda kjörinn stađur fyrir góđ skákskrif. Legg ţessa fyrirspurn í hendur ritstjóra.
Ţórir Benediktsson (IP-tala skráđ) 11.6.2012 kl. 22:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.