Leita í fréttum mbl.is

Uppskeruhátíđ Skákakademíunnar í Ráđhúsinu í dag

Uppskeruhátíđ SRUppskeruhátíđ Skákakademíu Reykjavíkur hefst klukkan 12 í Ráđhúsinu og stendur fram eftir degi. Krakkarnir í Skákakademíunni munu tefla skákmaraţon viđ alla sem vilja, og safna í leiđinni áheitum í ţágu ćskulýđsstarfs í skák. Skákuppbođ aldarinnar fer fram kl. 15, ţar sem m.a. verđa bođin upp tvö söguleg taflsett úr fórum Friđriks Ólafssonar.

Stelpuskákdagurinn 2012Katrín Jakobsdóttir menntamálaráđherra flytur setningarávarp og teflir fyrstu skákina. Međal ţeirra sem tekiđ hafa áskorun krakkanna um ađ mćta í Ráđhúsiđ eru fjórir forsetaframbjóđendur, forsetafrúin og fjöldi annarra. Allir eru velkomnir og ţeir sem ekki treysta sér til ađ tefla sjálfir geta fengiđ ađstođarmann til ađ sjá um taflmennskuna.

Dagur og FriđrikAllsherjar skákhátíđ verđur í Ráđhúsinu ţví samhliđa maraţoninu munu stórmeistararnir Friđrik Ólafsson og Jóhann Hjartarson tefla fjöltefli, og ungstirnin Dagur Ragnarsson og Oliver Aron Jóhannesson tefla einvígi um gulliđ á Skólaskákmóti Íslands.

Jóhannes hermir eftir Braga, Ólafur Ás fylgist međGestir í Ráđhúsinu geta líka skođađ úrvaliđ á skákflóamarkađi, en hápunktur dagsins verđur Skákuppbođ aldarinnar. Ţar verđa munir úr fórum nokkurra helstu meistara íslenskrar skáksögu, auk muna frá skákvinum og söfnurum. Uppbođinu stjórnar Jóhannes Kristjánsson eftirherma, en međal ţeirra sem gefa gripi eru Friđrik Ólafsson, Jón L. Árnason, Helgi Ólafsson, Halldór Blöndal og Guđni Ágústsson.

Skákakademían, sem stofnuđ var 2008, stóđ fyrir skákkennslu í 30 grunnskólum Reykjavíkur í vetur. Ţá hefur akademían haldiđ mikinn fjölda viđburđa og skákmóta, safnađ fé í ţágu góđra málefna, stutt viđ skákstarf međal fólks međ geđraskanir, og stađiđ fyrir margskonar nýbreytni í skáklífinu. Meginmarkmiđ Skákakademíunnar er ađ öll börn eigi ţess kost ađ lćra ađ tefla, enda sýna rannsóknir ađ skákkunnátta hefur jákvćđ áhrif á jafnt námsárangur sem félagslega fćrni barna og ungmenna.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 8778603

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband